Fara beint í efnið

Vottorð um hjúskaparstöðu fyrir fólk í sambúð

Fyrir fólk í sambúð

Vottorð um núverandi hjúskaparstöðu fyrir fólk sem er ekki í hjónabandi. Giftir einstaklingar panta hjónavígsluvottorð.

Vottorðið segir til um eina af eftirfarandi stöðum:

  • ógift/ur

  • skilin/n að borði og sæng

  • lögskilin/n

  • ekkja/ekkill

  • óupplýst

Vottorð um núverandi hjúskaparstöðu

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá