Fara beint í efnið

Vorviður – umsókn um stuðning við skógrækt félaga og samtaka

Umsókn um stuðning til skógræktar

Verkefnisstjórn

Land og skógur skipar sérstakan verkefnisstjóra til að annast verkefnið.

Hlutverk verkefnis­stjóra er að:

  • taka við umsóknum, yfirfara þær, meta og úthluta plöntum

  • sjá um að fræða styrkþega og veita þeim ráðgjöf

  • fylgist með framgangi verk­efna, tekur við framkvæmda­skýrslum

  • ganga úr skugga um að verkið hafi farið fram og að reglum verkefnisins hafi verið fylgt

Tillögur verkefnisstjóra um úthlutun hvers árs eru samþykktar af Landi og skógi.

Umsókn um stuðning til skógræktar

Þjónustuaðili

Land og skógur