Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Alþjóðleg vernd fyrir maka flóttamanns

Umsókn um dvalarleyfi og vernd fyrir maka flóttamanns

Skilyrði

Maki sem er flóttamaður á Íslandi þarf að uppfylla þessi skilyrði

Skilyrði sem umsækjandi og hjúskaparmaki á Íslandi þurfa að uppfylla

  • Hjónin giftust áður en maki, sem er flóttamaður á Íslandi, sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi.

  • Báðir aðilar voru orðnir 18 ára þegar þeir giftust.

  • Báðir aðilar voru viðstaddir giftinguna.

Skilyrði sem umsækjandi og sambúðarmaki á Íslandi þurfa að uppfylla

  • Sambúð hófst eftir að báðir aðilar voru orðnir 18 ára.

  • Sambúð hafði varað í eitt ár eða lengur áður en aðilar urðu viðskila.

Ástæður sem geta leitt til synjunar

Umsókn um dvalarleyfi og vernd fyrir maka flóttamanns

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun