Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu
Tekur á móti tilkynningum um viðskipti þar sem grunur leikur á peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka, aflar viðbótarupplýsinga og miðlar þeim til hlutaðeigandi yfirvalda til frekari meðferðar.
Framkvæmir aðgerðagreiningu, sem beinist að einstökum málum, viðfangsefnum eða upplýsingum og stefnumiðaða greiningu sem greinir þróun og mynstur í peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Tilkynna grun um peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka
Aðilar í starfsemi sem gæti tengst peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka skulu tilkynna grun um slíka starfsemi til skrifstofu fjármálagreininga lögreglu.
Rannsóknar- og tilkynningarskylda
Tilkynningarskyldum aðilum er skylt að rannsaka öll viðskipti og fyrirhuguð viðskipti sem grunur leikur á að rekja megi til peningaþvættis eða fjármögnunar hryðjuverka.
Fréttir og tilkynningar
22. ágúst 2025
Áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út sitt fyrsta áhættumat á fjármögnun ...
26. mars 2025
Hrein jörð hreinir peningar
Alþjóðleg ráðstefna í Lettlandi
11. febrúar 2025
Tilkynningarskylda - fræðsla
Um tilkynningarskyldu tilkynningarskyldra aðila.