Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu
Tekur á móti tilkynningum um viðskipti þar sem grunur leikur á peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka, aflar viðbótarupplýsinga og miðlar þeim til hlutaðeigandi yfirvalda til frekari meðferðar.
Framkvæmir aðgerðagreiningu, sem beinist að einstökum málum, viðfangsefnum eða upplýsingum og stefnumiðaða greiningu sem greinir þróun og mynstur í peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Tilkynna grun um peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka
Aðilar í starfsemi sem gæti tengst peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka skulu tilkynna grun um slíka starfsemi til skrifstofu fjármálagreininga lögreglu.
Fréttir og tilkynningar
26. mars 2025
Hrein jörð hreinir peningar
Alþjóðleg ráðstefna í Lettlandi
11. febrúar 2025
Tilkynningarskylda - fræðsla
Um tilkynningarskyldu tilkynningarskyldra aðila.
2. apríl 2024
goAML fyrir tilkynningarskylda aðila
Kerfi til að taka við tilkynningum frá tilkynningarskyldum aðilum