Fara beint í efnið

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

  • Tekur á móti tilkynningum um viðskipti þar sem grunur leikur á peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka, aflar viðbótarupplýsinga og miðlar þeim til hlutaðeigandi yfirvalda til frekari meðferðar.

  • Framkvæmir aðgerðagreiningu, sem beinist að einstökum málum, viðfangsefnum eða upplýsingum og stefnumiðaða greiningu sem greinir þróun og mynstur í peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Tilkynna grun um peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka

Aðilar í starfsemi sem gæti tengst peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka skulu tilkynna grun um slíka starfsemi til skrifstofu fjármálagreininga lögreglu.

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

Hafðu samband

Símanúmer 444 0200

pt@hersak.is

Síma­af­greiðsla

Alla daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Flýti­leiðir

Héraðssaksóknari