Fara beint í efnið
Héraðssaksóknari Forsíða
Héraðssaksóknari Forsíða

Héraðssaksóknari

Velkominn á vef héraðssaksóknara

Héraðssaksóknari er einn af handhöfum ákæruvalds og fer með lögreglustjórn á sínu verksviði.

Embættið rannsakar og höfðar sakamál á landsvísu vegna brota sem ekki falla undir aðra handhafa ákæruvalds samkvæmt sakamálalögum og lögreglulögum.

Héraðssaksóknari er Ólafur Þór Hauksson og settur varahéraðssaksóknari er Karl Ingi Vilbergsson