Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
32 styrkir fundust
Nordplus
Rannsóknamiðstöð Íslands
Verkefni tengd kennslu og miðlun norrænna tungumála
Nordplus Sprog: Styrkir til verkefna sem auka norrænan málskilning og styrkja miðlun norrænna tungumála og minnihlutatungumála á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Sjá lýsingu
Alþjóðlegt, Nám og kennsla, Nýsköpun
Nordplus
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni ólíkra skólastiga
Nordplus Horizontal: Styrkir til samstarfsverkefna og samstarfsneta menntastofnana á ólíkum skólastigum. Lágmarksþátttaka er þrjú þátttökulönd á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Sjá lýsingu
Alþjóðlegt, Nám og kennsla, Nýsköpun
Nordplus
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni skóla
Nordplus Junior: Styrkir til leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna samstarfs, þróunarverkefna, heimsókna og kennaraskipta.
Sjá lýsingu
Alþjóðlegt, Starfs- og símenntun, Nám og kennsla
Nordplus
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni fullorðinsfræðslu
Nordplus Adult: Styrkir til samstarfsneta og þróunarverkefna í follorðinsfræðslu.
Sjá lýsingu
Alþjóðlegt, Starfs- og símenntun, Nám og kennsla
Nordplus
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni háskóla
Nordplus fyrir háskólastigið: Samstarfsnet háskóla og verkefni þeirra, t.d. stúdenta og starfsmannaskipti.
Sjá lýsingu
Alþjóðlegt, Starfs- og símenntun, Nám og kennsla
Rannsóknasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Nýliðunarstyrkur Rannsóknasjóðs
Nýliðunarstyrkur hefur það að markmiði að gera framúrskarandi ungu vísindafólki kleift að byggja upp sjálfstæðar rannsóknir við íslenska háskóla eða rannsóknastofnanir.
Opnar 01. maí 2026
01.05.2026 - 15.06.2026
Innlent, Rannsóknir
Rannsóknasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Nýdoktorsstyrkur Rannsóknasjóðs
Styrkirnir eru ætlaðir til uppbyggingar starfsferils ungra vísindamanna innan rannsóknasamfélagsins. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsgráðu.
Opnar 01. maí 2026
01.05.2026 - 15.06.2026
Innlent, Rannsóknir
Rannsóknasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Verkefnisstyrkur Rannsóknasjóðs
Rannsóknarverkefni geta verið af ýmsum toga og á öllum sviðum vísinda og fræða. Þjálfun ungra vísindamanna með þátttöku framhaldsnema og/eða nýdoktora styrkir umsóknina.
Opnar 01. maí 2026
01.05.2026 - 15.06.2026
Innlent, Rannsóknir