Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Staða

Lokað fyrir umsóknir

Frestur var til 13. júní 2025

Umsóknartímabil

30.04.2025 - 13.06.2025

Styrkjaflokkun

Innlent, Rannsóknir

Tegund

Fjármögnun

Þjónustuaðili

Rannsóknamið­stöð Íslands

Doktorsnemastyrkur Rannsóknasjóðs

Styrkir ætlaðir doktorsnemum sem sækja um í eigin nafni en í samráði við leiðbeinendur. Umsækjendur verða að vera með samþykkt doktorsverkefni við íslenskan háskóla.

Staða

Lokað fyrir umsóknir

Frestur var til 13. júní 2025

Umsóknartímabil

30.04.2025 - 13.06.2025

Styrkjaflokkun

Innlent, Rannsóknir

Tegund

Fjármögnun

Doktorsnemastyrkur Rannsóknasjóðs

Lokað fyrir umsóknir / Frestur var til 13. júní 2025

Styrkir ætlaðir doktorsnemum sem sækja um í eigin nafni en í samráði við leiðbeinendur. Umsækjendur verða að vera með samþykkt doktorsverkefni (með eða án fyrirvara/skilyrða um fjármögnun) við íslenskan háskóla og vottorð þess efnis frá framhaldsnámsnefnd viðkomandi deildar/sviðs, eða samsvarandi, skal fylgja umsókn.

Hverjir geta sótt um?

Umsækjendur verða að vera með samþykkt doktorsverkefni (með eða án fyrirvara/skilyrða um fjármögnun) við íslenskan háskóla og vottorð þess efnis frá framhaldsnámsnefnd viðkomandi deildar/sviðs eða samsvarandi, skal fylgja umsókn.

Hvernig er sótt um?

Sótt er um í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Skila þarf með verkefnalýsingu á sniðmáti doktorsnemastyrks og öðrum fylgigögnum samkvæmt handbók.
Umsóknir skulu vera á ensku.

Svör við spurningum

Allar spurningar og fyrirspurnir skal senda á rannsoknasjodur@rannis.is

Nánari upplýsingar er að finna í Handbók Rannsóknasjóðs

Þjónustuaðili

Rannsóknamið­stöð Íslands