Rannsóknasjóður

Leiðbeiningar vegna umsókna
Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum rafrænt umsóknarkerfi Rannís. Ekki er hægt að skila inn umsókn nema öllum skyldureitum sé svarað.
Skila skal verkefnislýsingu á sniðmáti sjóðsins, sem er aðgengilegt í rafrænu umsóknarkerfi sjóðsins. Umsókn og öll fylgigögn skulu vera á ensku.
Nánari upplýsingar um reglur Rannsóknasjóðs, umsóknarferli, verkefnalýsingu og matsferli er að finna í Handbók Rannsóknasjóðs: