Rannsóknasjóður

Fagráð
Vísindanefnd Vísinda- og nýsköpunarráðs skipar fagráð Rannsóknasjóðs. Hvert fagráð er skipað allt að sjö einstaklingum með dósentshæfi og víðtæka reynslu af rannsóknum. Að minnsta kosti tveir fagráðsmenn í hverju fagráði skulu vera starfandi utan Íslands. Við skipun fagráða er gætt að faglegri breidd og að því að kynjahlutfall sé sem jafnast.
Vísindanefnd skipar formann fagráðs úr röðum fagráðsmanna. Formaður ber ábyrgð á, með hjálp umsjónarmanns fagráðs, að samræma vinnu fagráðsins og að fagráðið vinni samkvæmt stefnu og hlutverki Rannsóknasjóðs og almennum siðareglum. Eftir að fagráðin hafa verið skipuð eru nöfn fagráðsmanna birt hér á síðunni.
Fagráð | Fagsvið |
|---|---|
Raunvísindi og stærðfræði | Eðlisfræði |
Verkfræði og tæknivísindi | Verkfræði |
Náttúruvísindi og umhverfisvísindi | Almenn líffræði og afleiddar greinar |
Lífvísindi | Grunngreinar læknisfræði |
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa | Lýðheilsa |
Félagsvísindi og menntavísindi | Félagsvísindi (félagsfræði, stjórnmálafræði, mannfræði, þjóðfræði, hagfræði og viðskiptafræði, sálfræði (önnur en klínísk/lífeðlisfræðileg), mannvistarlandfræði, ferðamálafræði) |
Hugvísindi og listir | Heimspeki, siðfræði og trúarbragðafræði |
Spurningum varðandi einstök fagráð og fagsvið skal beint til starfsfólks Rannís.
Umsækjendur mega ekki undir neinum kringumstæðum hafa samband við fagráðsmenn meðan á matsferli stendur.
Fagráðsfólk
Raunvísindi og stærðfræði
Björn Birnir, formaður - UCSB
Natalie Fey - University of Bristol
Sadegh Kochfar - University of Edinburgh
Anu Kaakinen - University of Helsinki
Ruth Webster - University of Cambridge
Jochen Kamm - Geological Survey of Finland GTK
Christian Flindt - Aalto Univ
Verkfræði og tæknivísindi
Grétar Tryggvason, formaður - Johns Hopkins
Harald Koestler - University of Rostock
Vikram Pakrashi - University College Dublin
Arjan Buis - University of Strathclyde
Kristinn Gylfason - KTH
Cecelia Haskins - Norwegian University of Science and Technology
Náttúruvísindi og umhverfisvísindi
Ralph Tiedemann, formaður - Universität Potsdam
John Griffin - University of Swansea
Asuncion Rios Murillo - Museo Nzcional de Ciencias Naturales
Martin Genner - University of Bristol
Bente J Graae - Norwegian university of science and technology
Jenny Gill - University of East Anglia, UK
Gunilla Rosenqvist - Uppsala University
Lífvísindi
Bogi Andersen, formaður - UCI, Biological chemistry, school of medicine
Anne Ephrussi - EMBL
Martin Bushell - University of Glasgow, Beatson Institute for Cancer Research
Anders Woetman Andersen - University of Copenhagen
Suparna Sanyal - Uppsala University
Albert Vernon Smith - University of Michigan
Peter Donovan - UCI, Department of Development and Cell Biology
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa
Ingunn Björnsdottir, formaður - University of Oslo
Robert Zachariae - Aarhus University
Mari Kangasniemi - University of Turku, Nursing
Peymane Adab - University of Birmingham
Lorraine Harper - University of Birmingham
Ingibjörg Jónsdóttir - University of Gothenburg
Félagsvísindi og menntavísindi
Helga Hallgrímsdóttir - formaður - University of Victoria
Battista Severgnini - Copenhagen Business School
Kim Bouwer - Durham University
Naomi Ekas - Texas Christian University
Cris Shore - Goldsmiths University of London
Dieter Muller - Umea University
Mara Westling Allodi - Stockholms University
Hugvísindi og listir
Stephanie Gropper - formaður - University of Tuebingen
Þorsteinn Indriðason - University of Bergen
Søren Harnow Klausen - Syddansk Universitet
Millie Taylor - University of Amsterdam
Marcos Matinón-Torres - University of Cambridge
Paul Tenngart - Lund University
Hans Jacob Orning - University of Oslo