Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.

Ertu að leita að styrk eða stuðningi?

Þú getur bæði leitað eftir styrkjamöguleikum á Styrkjatorgi eða kynnt þér sjóði og áætlanir í umsjón Rannís.

Lesa nánar

Hlut­verk Rannís

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Um Rannís

Stefnur og reglur Rannís

Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.

Sjá stefnur Rannís