Hlutverk Rannís
Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.
Um Rannís
Ertu að leita að styrk eða stuðningi?
Á aðalvef Rannís er hægt að leita í öllum sjóðum og alþjóðlegum áætlunum sem Rannís rekur eða þjónustar.

Vefurinn rannis.is

Úthlutanir og tölfræði
Á Gagnatorgi Rannís má sjá úthlutanir og upphæðir þeirra eftir árum, sjóðum og fleiri víddum.

Stefnur og reglur Rannís
Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.
Fréttir og tilkynningar
7. janúar 2026
Auglýst eftir umsóknum vegna sumarnámskeiða SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara)
Umsóknarfrestur rennur út 16. febrúar 2026, kl. 15:00.
5. janúar 2026
Tækniþróunarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum ...
5. janúar 2026
Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð
Búið er að opna fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð. Frestur til að sækja um styrki úr ...
Viðburðir framundan
8. janúar 2026
Velkomin á Nordplus Café
Rafrænn viðburður
12:00 til 13:30
13. janúar 2026
Almenn kynning um skammtímaverkefni í Erasmus+ nám og þjálfun fyrir aðila í starfsmenntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi
Vefstofa
14:00
14. janúar 2026
Almenn kynning um skammtímaverkefni í Erasmus+ nám og þjálfun fyrir þau sem starfa í fullorðinsfræðslu
Vefstofa
14:00
19. janúar 2026
Almenn kynning fyrir aðila sem eru með Erasmus+ aðild í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu á leik- grunn- og framhaldsskólastigi.
Vefstofa
14:00