Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Hlutverk Rannís

Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.

Um Rannís

Ertu að leita að styrk eða stuðningi?

Á aðalvef Rannís er hægt að leita í öllum sjóðum og alþjóðlegum áætlunum sem Rannís rekur eða þjónustar.

Fara á leitarvél Rannís

Úthlutanir og tölfræði

Á Gagnatorgi Rannís má sjá úthlutanir og upphæðir þeirra eftir árum, sjóðum og fleiri víddum.

Opna Gagnatorg

Stefnur og reglur Rannís

Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.

Sjá stefnur Rannís