Hlutverk Rannís
Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.
Um Rannís
Ertu að leita að styrk eða stuðningi?
Á aðalvef Rannís er hægt að leita í öllum sjóðum og alþjóðlegum áætlunum sem Rannís rekur eða þjónustar.

Vefurinn rannis.is

Úthlutanir og tölfræði
Á Gagnatorgi Rannís má sjá úthlutanir og upphæðir þeirra eftir árum, sjóðum og fleiri víddum.

Stefnur og reglur Rannís
Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.
Fréttir og tilkynningar
3. desember 2025
Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2025
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 72 verkefna sem sóttu ...
2. desember 2025
Úthlutun Vinnustaðanámssjóðs 2025
Sótt var um fyrir tímabilið 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Fjöldi ...
1. desember 2025
Úthlutun listamannalauna 2026
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar ...