
Ertu að leita að styrk eða stuðningi?
Þú getur bæði leitað eftir styrkjamöguleikum á Styrkjatorgi eða kynnt þér sjóði og áætlanir í umsjón Rannís.

Hlutverk Rannís
Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Stefnur og reglur Rannís
Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.
Fréttir og tilkynningar
26. janúar 2026
Auglýst eftir umsóknum úr Barnamenningarsjóði
Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með ...
23. janúar 2026
Eyvör úthlutar netöryggisstyrkjum
Mikill áhugi var á netöryggisstyrkjum Eyvarar, sem staðfestir voru 19. janúar ...
23. janúar 2026
Úthlutun úr Sviðslistasjóði 2026
Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 1. október 2025. Sjóðnum bárust 125 ...
Viðburðir framundan
28. janúar 2026
Kynningarfundur á styrkja- og stuðningsumhverfinu
Hús atvinnulífins, Borgartúni 35, 1. hæð,
Reykjavík
09:00 til 10:30
29. janúar 2026
Viltu verða námsgagnahöfundur? - Örnámskeið um gerð námsgagna frá hugmynd til útgáfu
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi. Einng verður boðið upp á þátttöku í fjarfundi.
16:10 til 18:10
11. febrúar 2026
Vinnusmiðja þar sem þátttakendur vinna í eigin umsókn í Erasmus+
Rannís, Borgartúni 30, 3. hæð,
Reykjavík
14:00 til 15:30
12. febrúar 2026
Rannsóknaþing 2026 - Opin og ábyrg vísindi
Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegur 52,
102 Reykjavík
14:00 til 16:00