Hlutverk Rannís
Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.
Um Rannís
Ertu að leita að styrk eða stuðningi?
Á aðalvef Rannís er hægt að leita í öllum sjóðum og alþjóðlegum áætlunum sem Rannís rekur eða þjónustar.

Vefurinn rannis.is

Úthlutanir og tölfræði
Á Gagnatorgi Rannís má sjá úthlutanir og upphæðir þeirra eftir árum, sjóðum og fleiri víddum.

Stefnur og reglur Rannís
Rannís hefur sett sér markvissar og metnaðarfullar stefnur með áherslu á jafnrétti og fagmennsku.
Fréttir og tilkynningar
16. desember 2025
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna
Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu ...
15. desember 2025
Horizon Europe upplýsingadagar og tengslaráðstefnur
Framkvæmdastjórn ESB hefur birt á vinnuáætlanir ársins 2026 og í upphafi næsta ...
15. desember 2025
Þriggja ára samningur um Dafna undirritaður
KLAK og Tækniþróunarsjóður endurnýja samstarf sitt
Viðburðir framundan
8. janúar 2026
Velkomin á Nordplus Café
Rafrænn viðburður
12:00 til 13:30
13. janúar 2026
Almenn kynning um skammtímaverkefni í Erasmus+ nám og þjálfun fyrir aðila í starfsmenntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi
Vefstofa
14:00
14. janúar 2026
Almenn kynning um skammtímaverkefni í Erasmus+ nám og þjálfun fyrir þau sem starfa í fullorðinsfræðslu
Vefstofa
14:00
19. janúar 2026
Almenn kynning fyrir aðila sem eru með Erasmus+ aðild í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu á leik- grunn- og framhaldsskólastigi.
Vefstofa
14:00