Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
28 styrkir fundust
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
Ferðamálastofa
Framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum
Fjármögnun framkvæmda á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Frestur var til 04. nóvember 2025
07.10.2025 - 04.11.2025
Innlent, Umhverfismál, Nýsköpun
Loftslags- og orkusjóður
Umhverfis- og orkustofnun
Verkefnastyrkir Loftslags- og orkusjóðs
Orkusjóður veitir styrki til verkefna sem stuðla að samdrætti í losun kolefnis, auka nýsköpun og sjálfbæra orkunotkun
Frestur var til 01. júní 2025
23.04.2025 - 01.06.2025
Umhverfismál, Nýsköpun, Innlent
Íþróttasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Verkefnastyrkur Íþróttasjóðs
Íþróttasjóður veitir styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana, til útbreiðslu- og fræðsluverkefna, svo og til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi.
Frestur var til 01. október 2025
05.08.2025 - 01.10.2025
Innlent, Æskulýðsstarf og íþróttir
Innviðasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Styrkur úr Innviðasjóði
Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Markmiðið með sjóðnum er að efla innlendar vísindarannsóknir með því að skapa nýja möguleika til rannsókna
Frestur var til 12. september 2023
08.07.2023 - 12.09.2023
Nýsköpun, Rannsóknir, Innlent
Rannsóknasjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Öndvegisstyrkur
Öndvegisstyrkir eru ætlaðir rannsóknarhópum til umfangsmikilla rannsóknarverkefna sem eru líkleg til að skila íslenskum rannsóknum í fremstu röð á alþjóðavettvangi.
Frestur var til 13. júní 2025
30.04.2025 - 13.06.2025
Innlent, Rannsóknir
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
Rannsóknamiðstöð Íslands
Starfslaun sjálfstætt starfandi fræðimanna
Styrkir til að vinna að ritun fræðirita og -greina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku í ýmsu formi.
Frestur var til 17. mars 2025
14.02.2025 - 17.03.2025
Innlent, Nám og kennsla, Nýsköpun, Rannsóknir
Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara
Rannsóknamiðstöð Íslands
Ráðstefnu- og gestafyrirlesarastyrkir framhaldsskóla
Ráðstefnustyrkir eru fyrir framhaldsskóla og faggreinafélög til að senda kennara á ráðstefnu eða námskeið erlendis. Gestafyrirlesarastyrkir eru fyrir faggreinafélög kennara.
Frestur til 16. febrúar.
02.01.2026 - 16.02.2026
Innlent, Nám og kennsla, Starfs- og símenntun
Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku
Rannsóknamiðstöð Íslands
Styrkur fyrir bókaútgefendur til að gefa út bækur á íslensku
Endurgreiðsla til bókaútgefenda á hluta kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku sem eru aðgengilegar almenningi með opinberri sölu, láni eða leigu.
Opið er allt árið
Innlent, Menning og listir