Sjóður
Nordplus
Staða
Opið fyrir umsóknir
Sjá lýsingu
Styrkjaflokkun
Alþjóðlegt, Nám og kennsla, Nýsköpun
Tegund
Fjármögnun
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni ólíkra skólastiga
Nordplus Horizontal: Styrkir til samstarfsverkefna og samstarfsneta menntastofnana á ólíkum skólastigum. Lágmarksþátttaka er þrjú þátttökulönd á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Sjóður
Nordplus
Staða
Opið fyrir umsóknir
Sjá lýsingu
Styrkjaflokkun
Alþjóðlegt, Nám og kennsla, Nýsköpun
Tegund
Fjármögnun
Samstarfs- og þróunarverkefni ólíkra skólastiga
Opið fyrir umsóknir / Sjá lýsingu
Næsti umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2026
Styrkir til samstarfsverkefna og samstarfsneta menntastofnana á ólíkum skólastigum. Lágmarksþátttaka er þrjú þátttökulönd á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Nauðsynlegt er að verkefni tengi saman ólík menntastig eða menntageira.
Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.
Hverjir geta sótt um?
Opið öllum sem vinna að þróun og nýsköpun menntamála hvort sem það eru opinberir aðilar, félagasamtök, skólar eða einkaaðilar.
Þjónustuaðili