Sjóður
Nordplus
Staða
Opið fyrir umsóknir
Sjá lýsingu
Styrkjaflokkun
Alþjóðlegt, Starfs- og símenntun, Nám og kennsla
Tegund
Fjármögnun
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands
Samstarfs- og þróunarverkefni skóla
Nordplus Junior: Styrkir til leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna samstarfs, þróunarverkefna, heimsókna og kennaraskipta.
Sjóður
Nordplus
Staða
Opið fyrir umsóknir
Sjá lýsingu
Styrkjaflokkun
Alþjóðlegt, Starfs- og símenntun, Nám og kennsla
Tegund
Fjármögnun
Samstarfs- og þróunarverkefni skóla
Opið fyrir umsóknir / Sjá lýsingu
Næsti umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2026
Styrkir til samstarfsneta og þróunarverkefna skóla. Ferðastyrkir vegna nemendaheimsókna, kennaraskipta, þjálfun nema í starfsnámi og undirbúningsheimsóknir. Skólarnir sækja um og er gerð krafa um samstarf tveggja landa (í námsferðum) eða þriggja landa (í verkefnum).
Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.
Hverjir geta sótt um?
Fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum, kennara þeirra og nemendur.
Þjónustuaðili