Starfatorg - laus störf hjá ríkinu
Leit
182 störf fundust
Sumarstörf
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem munu ljúka 1. námsári vorið 2026. Sumarstörf fyrir 1.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Deildarstjóri í meinafræði
Klínísk blóðbanka- og rannsóknaþjónusta leitar eftir framsæknum og kraftmiklum stjórnanda með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni og sem hefur góða þekkingu á vinnuferlum í meinafræði. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu á sviði gæðamála.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Deildarstjóri í Blóðbankanum
Klínísk blóðbanka- og rannsóknaþjónusta leitar að framsæknum og kraftmiklum stjórnanda með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni og sem hefur góða þekkingu á vinnuferlum í blóðbankaþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu á sviði gæðamála.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Deildarstjóri í ónæmisfræði
Klínísk blóðbanka- og rannsóknaþjónusta leitar eftir framsæknum og kraftmiklum stjórnanda með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni og sem hefur góða þekkingu á vinnuferlum í ónæmisfræði. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu á sviði gæðamála.
Höfuðborgarsvæðið
Önnur störf
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Umsjón með Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði
Staða umsjónaraðila við Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði er laus til umsóknar. Umsjónaraðili á Patreksfirði er nemendum til aðstoðar og stuðnings.
Vestfirðir
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Sjúkraliði - Egilsstaðir - Hjúkrunarheimilið Dyngja - Framtíðarstarf
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða sjúkraliða á Hjúkrunarheimilið Dyngju í framtíðarstarf. Starfshlutfall er 80-100% eða skv. nánara samkomulagi.
Austurland
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Geðhjúkrunarfræðingur - Geðheilsuteymi - Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða til starfa geðhjúkrunarfræðing í geðheilsuteymi stofnunarinnar. Unnið er í dagvinnu þvert á starfsstöðvar HSA og er starfshlutfall 100% eða samkvæmt samkomulagi. Staðan veitist frá 1. febrúar 2026 eða eftir samkomulagi.
Austurland
Sumarstörf
Sjúkrahúsið á Akureyri
Sumarstörf 2026 á skurðstofu - Starfsfólk í ræstingu
Laus er til umsóknar 100% staða í ræstingu á skurðstofu vegna sumarafleysinga. Um er að ræða dagvinnu ásamt bakvöktum. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Iðjuþjálfar í geðþjónustu
Geðþjónusta Landspítala auglýsir eftir iðjuþjálfum. Starf iðjuþjálfa spilar stórt hlutverk inn í starfsemi geðþjónustu bæði á bráða- og endurhæfingarfasa. Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO).
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Aðstoðarmaður við hjúkrun - Egilsstaðir - Hjúkrunarheimilið Dyngja - Framtíðarstarf
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmann við hjúkrun á Hjúkrunarheimilinu Dyngju í fasta stöðu. Starfshlutfall er 80 -100% eða skv. samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Austurland
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Við viljum ráða iðjuþjálfa til starfa í átröskunarteymið okkar á Kleppi. Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsum sérhæfðum teymum s.s.
Höfuðborgarsvæðið
Sumarstörf
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Aðstoðarmaður í eldhúsi - Sundabúð - Vopnafjörður
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í tvö störf, aðstoðarmann í mötuneytiseldhús HSA á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð. Unnið er á virkum dögum og aðra hverja helgi í dagvinnu. Athugið að einnig er unnið á rauðum dögum. Starfshlutfall er skv. samkomulagi.
Austurland