Skimun fyrir leghálskrabbameini
Eftirlit eftir keiluskurð
Eftirlit er mikilvægt fyrir konur sem hafa gengist undir meðferð við frumubreytingum þar sem þær eru í 2-5 sinnum aukinni hættu á leghálskrabbameini.
HPV bólusetning við keiluskurð
Nýlegar rannsóknir (meta-analysis) hafa sýnt fram á að ávinningur er af HPV bólusetningu fyrir sjúklinga sem þurfa að gangast undir keiluskurð. Þeir eiga að fá upplýsingar um HPV bólusetningu. Hægt er að mæla með HPV bólusetningu sem vörn gegn endurteknum frumubreytingum eftir keiluskurð.
Fyrir heilbrigðisstarfsfólk:
Eftirlit eftir keiluskurð - leiðbeiningar og flæðirit
Þjónustuaðili
Embætti landlæknisTengd stofnun
Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu