Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Sérstakt framlag til barna sem misst hafa foreldri

Samkvæmt lögum um almannatryggingar er hægt að beina til sýslumanns beiðni um sérstakt framlag vegna barns sem misst hefur annað foreldri sitt, vegna barns sem er ófeðrað eða ef móður barns nýtur ekki við vegna sérstakra eða óvenjulegra aðstæðna.

Beiðni um sérstakt framlag

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun