Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. október 2023
Reglur um varðveislu og eyðingu skjala úr fjárhagsbókhaldi nr. 1022/2023 hafa verið staðfestar af ráðherra og settar af þjóðskjalaverði.
21. september 2023
Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns Íslands 2023 er helgaður þjóðlendurannsóknum.
19. september 2023
Á síðustu árum hafa orðið stórstígar framfarir á sviði gervigreindar. Ein birtingarmynd þessarar þróunar er stafrænn lestur handrita og skjala.
24. ágúst 2023
Á undanförnum árum hefur verið unnið að gerð gagnagrunns sóknarmannatala á vegum Þjóðskjalasafns Íslands.
15. júní 2023
Afgreiðsla og lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands verða lokuð um tveggja vikna skeið yfir hásumarið.
14. júní 2023
Ársskýrsla Þjóðskjalasafns Íslands fyrir árið 2022 er komin út.
13. júní 2023
Þjóðskjalasafn Íslands hefur auglýst laust til umsóknar starf mannauðs- og gæðastjóra við safnið.
30. maí 2023
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) fyrir hönd ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu varðveisluhúsnæði fyrir Þjóðskjalasafn Íslands.
24. apríl 2023
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands verður haldin í fimmta skipti þann 16. maí nk.
31. mars 2023
Lokað vegna jarðarfarar þriðjudaginn 4. apríl.