Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. nóvember 2022
Nú er búið að setja í loftið nýjan lista yfir bæði fasteigna- og skipasala sem og lögmenn.
28. nóvember 2022
Álagning vanrækslugjalds á eigendur (umráðamenn) þeirra ökutækja sem skráð eru í ökutækjaskrá hérlendis og ekki hafa verið færð til aðalskoðunar frá og með 1. október 2022 hefst 3. janúar 2023.
17. nóvember 2022
Skerðing verður á þjónustu umboðsmanna Tryggingastofnunar hjá sýslumönnum föstudaginn 18. nóvember.
Nú er umsókn um brennuleyfi orðin stafræn og búið að einfalda ferlið og gera það þægilegra.
16. nóvember 2022
Lokað fyrir móttöku skjala til þinglýsingar frá kl 12:00 föstudaginn 18. nóvember
4. nóvember 2022
Sýslumaður hefur opnað fyrir skil á nýtingaryfirliti vegna almanaksársins 2022 fyrir þá sem hafa lokið nýtingu heimagistingar þetta almanaksárið.
3. nóvember 2022
Nú hefur umsókn um tækifærisleyfi verið uppfærð.
13. október 2022
Nú geta allir prófkúruhafar fyrirtækja sótt skuldleysisvottorð fyrir fyrirtækið sitt stafrænt.
12. október 2022
Nú geta forsjáraðilar sótt um stæðiskort fyrir barn undir 18 ára, með sínum rafrænu skilríkjum.
26. september 2022
Sýslumenn hafa nú náð átta af níu stafrænum skrefum hjá Ísland.is og fengu viðurkenningu fyrir sitt framlag á ráðstefnu Ísland.is Tengjum ríkið s.l. fimmtudag.