Fara beint í efnið

Kvennaverkfall 24. október

23. október 2023

Sýslumenn vilja stuðla að jafnrétti kynjanna og styðja því konur og kvár til þátttöku í kvennaverkfalli 24. október.

Skjaldarmerki

Rúmlega 80% starfsmanna sýslumannsembættanna eru konur eða kvár. Því má búast við mjög skertri þjónustu á skrifstofum sýslumanna þennan dag.

Sýslumenn biðja viðskiptavini að sýna þjónustuskerðingum sem af verkfallinu hljótast skilning, en vekja jafnframt athygli á rafrænum þjónustuleiðum.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15