Fara beint í efnið

Nýjar stafrænar umsóknir

13. október 2023

Stafrænar umsóknir um skilnað og lögskilnað eftir skilnað að borði og sæng hafa verið settar í loftið

Hond_tolva

Það helsta:

  • Ný og endurbætt umsókn

  • Gagnvirkt viðmót umsóknar

  • Rafræn undirritun málshefjanda til stofnunar málsins

  • Greitt er fyrir skilnaðarleyfi samhliða innsetningu umsóknar

  • 100% rafrænt ferli, hægt að skila öllum viðbótargögnum inn rafrænt.

Nánari upplýsingar um beiðni um skilnað

Nánari upplýsing um lögskilnað eftir skilnað að borði og sæng

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15