Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
13. mars 2024
Opnað var fyrir forskráningu og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á Ísland.is í október síðasta árs. Síðan þá hafa um 7.000 manns sótt um vegabréf með rafrænum hætti eða um helmingur umsækjenda.
Niðurstöður ánægjukönnunar Gallup 2023
12. mars 2024
Stafræn stæðiskort hafa fengið tilnefningu til SVEF verðlauna (íslensku vefverðlaunin) bæði fyrir besta samfélagsvefinn og bestu stafrænu lausnina
6. mars 2024
Meðan beðið er eftir ökuskírteini er minnt á stafrænt ökuskírteini
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá
28. febrúar 2024
Listi yfir útgefin meistarabréf í löggiltum iðngreinum hefur nú verið settur í loftið.
12. febrúar 2024
Stafrænir samningar foreldra um meðlag og breytingu á forsjá barns hafa verið settir í loftið.
9. febrúar 2024
Stafræn beiðni um samþykki yfirlögráðanda og stafræn skýrsla um fjárhald samkvæmt lögræðislögum hafa verið settar í loftið.
8. febrúar 2024
Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurnesjum verða lokaðar mánudaginn 12. febrúar vegna aðstæðna og skorts á heitu vatni.
19. janúar 2024
Sýslumenn hafa frá árinu 2021 unnið að því að koma málsmeðferð í dánarbúsmálum á stafrænt form. Góður árangur hefur náðst í þeirri vegferð. Áfram geta erfingjar þó mætt á starfsstöðvar sýslumanna með útfyllt eyðublöð.