Hvernig líkaði þér þjónusta sýslumanna?
Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun
Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. janúar 2022
Kosið um sameiningu sveitarfélaga í þrennum kosningum í febrúar.
15. desember 2021
Nýútgefin vegabréf ekki lengur send heim
8. desember 2021
All District Commissioners offices in Iceland will be closed on Monday 13th of December / Urzedy Sýslumaðurinn w całym kraju zostaną zamkniete w poniedziałek 13 grudnia 2021
29. október 2021
Umsókn um útgáfu fullnaðarskírteinis er nú orðin stafræn og hægt að fylla út á Ísland.is. Þá geta ökukennarar nú gengið frá akstursmati með stafrænum hætti.
20. október 2021
Umsóknir tengdar löggildingu fasteigna- og skipasala eru nú orðnar rafrænar.
10. október 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera
4. október 2021
Stórum áfanga hefur verið náð nú þegar veðskuldabréfi var í fyrsta sinn þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Í byrjun árs urðu aflýsingar rafrænar og rafrænar skilmálabreytingar vegna Covid og nú veðskuldabréf.
1. október 2021
Ný starfsstöð Persónuverndar á Húsavík hefur verið formlega tekin í notkun.
7. september 2021
Ákveðið hefur verið að fella niður ákvæði um að vanrækslugjald skuli hækka um 100% að liðnum tveimur mánuðum frá álagningu þess. Mun þessi hækkun því ekki koma til framkvæmda og hámarksfjárhæð vanrækslugjalds af almennum ökutækjum verða 20.000 kr. en af ökutækjum yfir 3,5 tonn og bílum fyrir 9 farþega eða fleiri 40.000 kr. eins og áður hafði verið ákveðið.
6. september 2021
Foreldrar geta nú gert með sér stafrænan samning um breytt lögheimili barns og um leið breytta tilhögun meðlags. Öll afgreiðsla málsins er stafræn og foreldrarnir undirrita samninginn um breytta högun með rafrænni undirritun, hvort fyrir sig.
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir