Fara beint í efnið

Þjónustuvefur sýslumanna kominn í loftið

17. maí 2022

Sýslumenn bjóða upp á nýjung í rafrænni þjónustu embættanna. Nú hefur nýr þjónustuvefur embættanna verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna.

Þjónustuvefur sýslumanna

Þessi nýjung eflir enn frekar rafræna þjónustu og eykur möguleika viðskiptavina á sjálfsafgreiðslu og þar með að spara sér sporin.

Á þjónustuvefnum verður einnig boðið uppá fyrirspurnarform þar sem notandi getur sent inn fyrirspurn. Erindið sendist í viðeigandi pósthólf eftir málefnum og umdæmum sýslumanna. Til að auka sjálfsafgreiðslu enn frekar gefur fyrirspurnarformið yfirlit yfir efni á vef sem gæti varpað frekara ljósi á það sem viðskiptavinurinn leitar eftir upplýsingum um.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15