Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
31. janúar 2022
Ný og endurbætt útgáfa stafrænna sakavottorð er nú aðgengileg.
13. janúar 2022
Kosið verður um sameiningu sveitafélaganna Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps sem og Akrahrepps og Skagafjarðar. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin hjá Sýslumanninum á Vesturlandi á eftirtöldum stöðum:
12. janúar 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir heimagistingu árið 2022. Heimagistingarleyfi gefur einstaklingi leyfi til að selja gistingu á lögheimili sínu eða í einni annarri fasteign í hans eigu.
10. janúar 2022
Kosið um sameiningu sveitarfélaga í þrennum kosningum í febrúar.
15. desember 2021
Nýútgefin vegabréf ekki lengur send heim
8. desember 2021
All District Commissioners offices in Iceland will be closed on Monday 13th of December / Urzedy Sýslumaðurinn w całym kraju zostaną zamkniete w poniedziałek 13 grudnia 2021
29. október 2021
Umsókn um útgáfu fullnaðarskírteinis er nú orðin stafræn og hægt að fylla út á Ísland.is. Þá geta ökukennarar nú gengið frá akstursmati með stafrænum hætti.
20. október 2021
Umsóknir tengdar löggildingu fasteigna- og skipasala eru nú orðnar rafrænar.
10. október 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera
4. október 2021
Stórum áfanga hefur verið náð nú þegar veðskuldabréfi var í fyrsta sinn þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Í byrjun árs urðu aflýsingar rafrænar og rafrænar skilmálabreytingar vegna Covid og nú veðskuldabréf.