Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á Ísland.is

8. október 2025

Nýr vefur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur verið opnaður á Ísland.is.

Nýr vefur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur verið opnaður á Ísland.is. HSS bætist þar með í hóp fleiri stofnana á heilbrigðissviði sem miðla upplýsingum á Ísland.is:

Þá er unnið að nýjum vefjum fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann.

Hagræði í aukinni samvinnu

Nú eru alls 62 vefir opinberra aðila innan vébanda Ísland.is. Helstu kostir þess fyrir opinbera aðila er aðgangur að sameiginlegum verkfærum, rekstrarumhverfi og sérþekkingu. Efni vefjanna er aðgengilegt öllum notendum Ísland.is í gegnum leit og leiðakerfi og sett upp með hliðsjón af hönnunar- og efnisstefnum sem tryggja góða og samræmda upplifun notenda.

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.