Fara beint í efnið
Sjónstöðin Forsíða
Sjónstöðin Forsíða

Sjónstöðin

Hlutverk, stefna og gildi

Sjónstöðin sinnir ráðgjöf, hæfingu og endurhæfingu, aflar og miðlar þekkingu á aðstæðum notenda til að bæta þjónustu, stuðla að framförum, og auka virkni þeirra og þátttöku í samfélaginu.

Hlutverk

  • hafa yfirsýn yfir aðstæður þeirra sem eru blindir eða sjónskertir og gegna samhæfingarhlutverki gagnvart öðrum sem veita umræddum notendum þjónustu.

  • sinna fræðslu, ráðgjöf og stuðningi við aðstandendur, skóla og aðrar þjónustustofnanir.

  • þjónusta einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu og aðstandendur þeirra, á þeim sérfræðisviðum sem Sjónstöð býr yfir og er veitt í samstarfi við aðra aðila.

Stefna

Auka möguleika blindra, sjónskertra og þeirra með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu til virkni og þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra, með áherslu á

  • stuðning til náms og virkra tómstunda

  • sjálfstæðs heimilishalds

  • atvinnuþátttöku

Gildi