Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. nóvember 2023
Hollvinasamtök SAk boða til félagsfundar fimmtudaginn 7. desember nk. í fundaherbergi málmiðnaðarmanna í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 3. hæð.
21. nóvember 2023
Í síðustu viku var blásið til kynningar á störfum hjúkrunarfræðinga og iðjuþjálfa og var kynningin haldin í Háskólanum á Akureyri. Kynningin var opin hjúkrunarfræðinemum á 3ja ári ásamt iðjuþjálfunarfræðinemum.
17. nóvember 2023
Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði SAk fer fram einu sinni á ári. Úthlutað er samkvæmt tillögum vísindaráðs Sjúkrahússins á Akureyri. Úthlutað var 6.412.200 kr.
Alþjóðlegur dagur fyrirbura hefur verið haldinn 17. nóvember ár hvert síðan 2011 með það að markmiði að gera raunir fyrirbura og aðstandanda þeirra sýnilegri.
15. nóvember 2023
Mikið framfararskref fyrir öryggi skjólstæðinga á upptökusvæði SAk.
14. nóvember 2023
14.nóvember ár hvert er alþjóðlegur dagur sykursýki. Sykursýki er langvinnur efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af hækkuðum blóðsykri vegna þess að líkaminn getur ekki unnið úr sykrinum á fullnægjandi hátt.
9. nóvember 2023
1,7 nýr einstaklingur fæðist á dag
6. nóvember 2023
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur óskað eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði á hönnun nýs húsnæðis legudeildar fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri, ásamt skipulagi lóðar m.t.t. flæði sjúklinga, gesta og aðfanga.
1. nóvember 2023
Þátttaka starfsfólks SAk á alþjóðlegri svefnráðstefnu í Brasilíu
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn Sjúkrahússins á Akureyri vegna tillögu til þingsályktunar um fasta starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri.