Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. janúar 2009
Á árinu 2008 voru alls skráð 988 ný mál. Óafgreidd erindi frá fyrra ári voru 297 þannig að alls hafði stofnunin til meðferðar 1.285 mál á árinu sem var að líða og höfðu 1.072 mál verið afgreidd fyrir lok ársins.
9. janúar 2009
29. desember 2008
Flugyfirvöld íhuga að taka í notkun líkamaskanna („body scan“) til eftirlits með flugfarþegum. Með honum er hægt að skima og sjá líkama farþeganna.
4. desember 2008
Persónuvernd hefur sett reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna.
21. nóvember 2008
Vísað hefur verið frá máli K sem óskaði líf- og sjúkdómatryggingar en var synjað vegna sögu um arfgenga heilablæðingu.
19. nóvember 2008
Lokið er athugun Persónuverndar á aðgangi að persónuupplýsingum í lyfjagagnagrunni landlæknis.
11. nóvember 2008
Maður, sem hafði tölvupóstfang hjá x, lést og óskuðu ættingjar eftir að fá aðgang að tölvupóstinum hans.