Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga

18. maí 2010

Gerð hefur verið breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.

Merki - Persónuvernd

Með reglum 423/2010 gerði Persónuvernd nokkrar breytingar á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga. Breytingin lýtur einkum að vinnslu upplýsinga um látna menn í tengslum við framkvæmd vísindarannsókna þar sem unnið er með erfðaefni þeirra (DNA).

Reglur nr. 712/2008, með áorðnum breytingum, má finna hér.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820