Breyting á reglum um rafræna vöktun
11. maí 2011
Þann 6. maí sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum.
Þann 6. maí sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum.
Breyting á reglum nr. 837/2004 snýr m.a. að 9. gr. reglnanna og felur m.a. í sér það nýmæli að að tilvikabundin skoðun vinnuveitanda er óheimil nema að uppfyllt séu ákvæði 7., 8. og eftir atvikum 9. gr. laga nr. 77/2000, s.s. ef grunur er uppi um brot starfsmanns gegn trúnaðar- eða vinnuskyldum. Þá bætist við nýtt ákvæði er varðar hvernig hátta skuli lokun tölvupósthólfs starfsmanns við starfslok.
Breytingarnar má nálgast á hér.
Þá má nálgast uppfærðar reglur nr. 837/2004 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem verða til vð rafræna vöktun, með síðari breytingum, hér.