Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Breyting á reglum um rafræna vöktun

11. maí 2011

Þann 6. maí sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum.

Merki - Persónuvernd

Þann 6. maí sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum.

Breyting á reglum nr. 837/2004 snýr m.a. að 9. gr. reglnanna og felur m.a. í sér það nýmæli að að tilvikabundin skoðun vinnuveitanda er óheimil nema að uppfyllt séu ákvæði 7., 8. og eftir atvikum 9. gr. laga nr. 77/2000, s.s. ef grunur er uppi um brot starfsmanns gegn trúnaðar- eða vinnuskyldum. Þá bætist við nýtt ákvæði er varðar hvernig hátta skuli lokun tölvupósthólfs starfsmanns við starfslok.

Breytingarnar má nálgast á hér.

Þá má nálgast uppfærðar reglur nr. 837/2004 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem verða til vð rafræna vöktun, með síðari breytingum, hér.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820