Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Næmispróf og sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjanæmi

Sýklalyfjaónæmi baktería breytist með tíma og er mismunandi eftir löndum og landsvæðum. Oft er þörf á að gefa sýklalyf áður en niðurstöður ræktana liggja fyrir og stundum nást ekki sýni til ræktunar. Þess vegna er mikilvægt að þekkja vel sýklalyfjanæmi mikilvægustu bakteríanna.

Næmispróf

Næmispróf hafa verið gerð á sýklafræðideild Landspítala í áratugi. Með tölvuskráningu undanfarandi ára hefur opnast leið til að birta þessar niðurstöður nánast jafnharðan.

Listi yfir næmispróf sem gerð eru á bakteríum