Persónuvernd
Persónuverndarfulltrúi Landspítala
Persónuverndarfulltrúi er óháður og sjálfstæður í störfum sínum og hefur eftirlit með því að öll meðferð persónuupplýsinga í tengslum við starfsemi og rekstur spítalans sé í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Hafa samband
Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa með því að:
Senda skilaboð í gengum rafrænt eyðublað.
Senda tölvupóst á
Hringja í 543-1000 og óska eftir símtali frá persónuverndarfulltrúa
Senda bréf í pósti merktan: Persónuverndarfulltrúi Landspítala, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Nánari upplýsingar um vinnslu persónuupplýsinga í starfsemi spítalans
