Ælupest - þegar þú ert með sykursýki (tegund 1)
Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar
Þegar fólk með sykursýki verður óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi.
Ef blóðsykur er mjög hár þá er mikilvægt að viðkomandi fái insúlín og vatn að drekka
Ef blóðsykurinn lækkar ekki, þá þarf að leita læknis strax
Ef blóðsykurinn lækkar og viðkomandi er með venjulega ælupest, þá þarf ekki að leita læknis
Það eru ítarlegri upplýsingar í myndskeiðinu, og góð ráð hvað hægt er að gera ef erfitt er að halda mat og vökva niðri.
