Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Úthlutunarfundur landskjörstjórnar 6. desember 2024

3. desember 2024

Landskjörstjórn kemur saman til fundar föstudaginn 6. desember 2024 kl. 11:00 til að úthluta þingsætum.

Kjördagur

Landskjörstjórn kemur saman til fundar föstudaginn 6. desember 2024 kl. 11:00 til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember sl.

Umboðsmönnum þeirra stjórnmálasamtaka sem buðu fram við alþingiskosningarnar er gefinn kostur á að koma til fundarins sem haldinn verður í fyrirlestrasal Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Eddu, að Arngrímsgötu 5, Reykjavík.

Fundinum verður streymt á kosning.is.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is