Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Þjónusta á kjördag

29. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember

Kjördagur

Veistu ekki hvar þú átt að kjósa?

Landskjörstjórn – almennar upplýsingar

Landskjörstjórn verður með vakt frá klukkan 8:30 – 22:00 á kjördag þar sem hægt er að fá almennar upplýsingar um kosningarnar í síma 540 7500 eða á postur@landskjorstjorn.is

Ertu ekki á kjörskrá eða hefur athugasemdir við kjörskrá?

Ef þú finnst ekki á kjörskrá eða hefur athugasemdir við kjörskrá skaltu hafa samband við Þjóðskrá Íslands í síma 515-5300. Einnig má hafa samband með tölvupósti á kosningar@skra.is.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is