Ráð og nefndir
Allmargar nefndir og ráð starfa á vegum embættis landlæknis eða hafa aðsetur sitt hjá embættinu.
Lýðheilsa
Lýðheilsusjóður er stofnaður á grunni fyrrum Forvarnasjóðs. Markmið hans samkvæmt lögum er að styrkja lýðheilsustarf bæði innan og utan embættisins. Sjá nánar í 4. grein laga um landlækni og lýðheilsu. Nánar er kveðið á um hlutverk í reglugerð um lýðheilsusjóð.
Stjórn sjóðsins er skipuð af heilbrigðisráðherra og setur sjóðnum viðmið og úthlutunarreglur í Starfsreglum Lýðheilsusjóðs.
Stjórn sjóðsins er skipuð til þriggja ára í senn, frá 6. janúar 2023 til 5. janúar 2026
Aðalmenn:
Kristín Heimisdóttir, án tilnefningar, formaður
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
Gunnar Tómasson, tilnefndur af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands
Varamenn:
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, án tilnefningar
Rafn Magnús Jónsson, tilnefndur af embætti landlæknis
Ragna B. Garðarsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands
Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er landlækni gert skylt að setja á fót fagráð á helstu verksviðum forvarnastarfs embættisins.
Í ráðunum eiga sæti sérfróðir aðilar og fulltrúar stofnana og félagasamtaka á viðkomandi sviði. Fagráð skulu vera landlækni til ráðgjafar.
Fagráðin sem tengjast starfi Lýðheilsusjóðs voru skipuð í fyrsta skipti 11. maí 2012. Fagráðin eru skipuð til þriggja ára í senn og síðast í janúar 2023.
Fagráð um áfengis- og vímuvarnir:
Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi í Miðgarði
Jóna Margrét Ólafsdóttir, lektor, Háskóli Íslands
Árni Guðmundsson, aðjúnkt, Háskóli Íslands
Rafn M. Jónsson, verkefnisstjóri, fulltrúi embættis landlæknis
Til vara:
Álfgeir Logi Kristjánsson, lektor í lýðheilsuvísindum, Ríkisháskólinn í V-Virginíu
Hervör Alma Árnadóttir, lektor í félagsráðgjöf við félagsvísindasvið HÍ
Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Erna Gunnþórsdóttir, læknir, SÁÁ
Fagráð um tóbaksvarnir:
Ásgeir Helgason, dósent við Karolinska Institutet Stokkhólmi
Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur
Jóhanna Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Lilja Sigrún Jónsdóttir, heilsugæslulæknir
Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna, fulltrúi embættis landlæknis
Til vara:
Karl Andersen, hjartalæknir Landspítala
Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir
Sif Hansdóttir, yfiræknir Landspítala
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur
Fagráð um geðrækt:
Alda Ingibergsdóttir, leiðtogi sálfræðiþjónustu barna hjá Heilsugæslu höfðuborgarsvæðisins
Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Harpa Lind Jónsdóttir, sálfræðingur og lektor við sálfræðideild Háskóla Íslands
Helga Arnardóttir, ráðgjafi hjá Geðhjálp
Kristín Einarsdóttir, félagsráðgjafi og MST meðferðaraðili hjá Barna- og fjölskyldustofu
Martin Smedlund, sérfræðingur í meðferðarteymi hjá Barna- og fjölskyldustofu
Matthías Matthíasson, teymisstjóri Geðheilsuteymis fangelsa hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Rannveig Sigurvinsdóttir, dósent við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík
Sigrún Þóra Sveinsdóttir, verkefnastjóri geðræktar, fulltrúi embættis landlæknis
Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar, fulltrúi embættis landlæknis
Allir fagráðsmeðlimir eru jafn virkir og enginn greinarmunur gerður á aðal- og varamönnum.
Fagráð um lifnaðarhætti:
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Eva Guðrún Sveinsdóttir
Guðrún Sunna Gestsdóttir
Jón Steinar Jónsson
Hólmfríður Þorgeirsdóttir
Til vara:
Birna Þórisdóttir
Vilhelm Grétar Ólafsson
Héðinn Jónsson
Ragnhildur Skúladóttir
Gígja Gunnarsdóttir
Hildur Guðný Ásgeirsdóttir
Fagráði um kynheilbrigði:
Sóley Bender, prófessor emerita og forstöðumaður fræðasviðs um kynheilbrigði við Háskóla Íslands
Þórður Kristinsson, framhaldsskólakennari í Kvennaskólanum
Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, yfirlæknir á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheill
Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Heilsueflandi grunn- og framhaldsskóla, fulltrúi embættis landlæknis
Til vara:
Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur og verkefnastýra Jafnréttisskólans í Reykjavík
Katrín Ólafsdóttir, lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands
Arna Garðarsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur í MR
Vilhjálmur Ósk Vilhjálms, Samtökin ´78
Jenný Ingudóttir, verkefnisstjóri Heilsueflandi leikskóla og ofbeldisforvarna, fulltrúi embættis landlæknis
Faghópar um mataræði og næringarefni
Í ráðgefandi faghópi embættis landlæknis um endurskoðun ráðlegginga um mataræði og næringarefni sem skipaður var 2024, sitja eftirtaldir aðilar:
Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Birna Þórisdóttir, lektor við Háskóla Íslands
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Inga Þórsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Jóhanna Gísladóttir, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands
Katla Þöll Þórleifsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
Þorbjörg Sandra Bakke, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun
Laufey Hrólfsdóttir, deildarstjóri mennta og vísindadeildar við Sjúkrahúsið á Akureyri
Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur við Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu
Ólöf Guðný Geirsdóttir, prófessor við Háskóli Íslands
Þórhallur Ingi Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands
Í ráðgefandi faghópi embættis landlæknis um bættan joðhag Íslendinga sem skipaður var 2023, sitja eftirtaldir aðilar:
Ari Jóhannesson, læknir
Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði, Samtaka iðnaðarins
Hannes Þ. H. Þorvaldsson, sérfræðingur á Matvælastofnun
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Sigurður Már Guðjónsson, formaður stjórnar Landsambands bakarameistara
Í faghópi embættis landlæknis um endurskoðun handbókar um mataræði í framhaldsskólum sem skipaður var 2022, sitja eftirtaldir aðilar
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Guðný Jónsdóttir, deildarstjóri matsveina- og matartæknadeildar, Menntaskólinn í Kópavogi
Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri, Verslunarskóli Íslands
Hafdís Ólafsdóttir, forstöðumaður mötuneytis, Flensborg
Inga Rósa Gústafsdóttir, matreiðslumeistari, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Ragnheiður Júníusdóttir, aðjúnkt í heimilisfræði, Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Í faghópi embættis landlæknis um endurskoðun handbókar fyrir grunnskólamötuneyti, sem skipaður var 2019, sitja eftirtaldir aðilar:
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis.
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis.
Erna Petersen, næringarfræðingur á Næringarstofu Landspítala-háskólasjúkrahúss.
Guðni Kristmundsson, matreiðslumaður og matráður í Hlíðaskóla.
Hildur Sigurðardóttir, matartæknir og matreiðslumaður í Hörðuvallaskóla.
Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla.
Ragnheiður Júníusdóttir, aðjúnkt í heimilisfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Aðrir sem komu að gerð handbókarinnar og eru þeim færðar þakkir fyrir:
Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands skrifaði kaflann um matvendni og fæðuval, en hún ritstýrði einnig upphaflegri útgáfu handbókarinnar 2003.
Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur á Landspítala-háskólasjúkrahúsi las yfir kaflann um ofnæmi og óþol og kom með athugasemdir.
Jónína Margrét Guðnadóttir, cand. mag. las próförk.
Margrét S. Sigbjörnsdóttir, kennari í Matartæknadeild við Menntaskólann í Kópavogi yfirfór uppskriftir.
Í faghópi embættis landlæknis um endurskoðun handbókar fyrir leikskólaeldhús, sem skipaður var 2016, sitja eftirtaldir aðilar:
Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræðingur (MSc) og doktorsnemi við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala
Helga Sigurðardóttir, gæðastjóri mötuneytisþjónustu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri í Heilsuleikskólanum Króki í Grindavík
Magnea Reynisdóttir, matráður í Reynisholti í Reykjavík
Einar Hreinn Ólafsson, matráður í Reykjakoti í Mosfellsbæ
Í faghópi embættis landlæknis fyrir ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk sitja:
Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis
Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent við Háskóla Íslands og verkefnastjóri hjá RHLÖ (Rannsóknastofnun Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum)
Anna Björg Jónsdóttir, sérfræðingur í öldrunarlækningum á Landspítala
Anna Birna Jensdóttir, formaður Öldrunarráðs Íslands
Guðný Jónsdóttir, næringarrekstrarfræðingur og yfirmaður eldhúss hjá hjúkrunarheimilinu Sóltúni
Heiða Björg Hilmisdóttir, næringarrekstrarfræðingur og fulltrúi sveitarfélags
Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir, næringarfræðingur og verkefnastjóri vannæringarteymis Næringarstofu Landspítala
Þóra Geirsdóttir, verkefnastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu
Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna, embætti landlæknis
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala.
Karítas Ívarsdóttir, ljósmóðir hjá mæðravernd, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræðingur (PhD), Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala. Forstöðumaður deildar mennta, vísinda og gæða við Sjúkrahúsið á Akureyri
Ragnheiður Bachmann, ljósmóðir hjá mæðravernd, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Ragnheiður I Bjarnadóttir, yfirlæknir mæðraverndar, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Svava Liv Edgarsdóttir, fagsviðsstjóri neytendaverndar, Matvælastofnun
Faghópur embættis landlæknis og Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu um endurskoðun ráðlegginga um næringu ungbarna 2016:
Birna Þórisdóttir, næringarfræðingur (MSc) og doktorsnemi í næringarfræði við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala
Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði, forseti Heilbrigðisvísindasviðs við Háskóla Íslands
Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir, Barnaspítala Hringsins
Sesselja Guðmundsdóttir, sviðsstjóri ung- og smábarnasviðs, Þróunarsviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, barna- og ofnæmislæknir, Barnaspítala Hringsins
Úlfur Agnarsson, barnalæknir, meltingarsjúkdómar barna, Barnaspítala Hringsins
Í faghópi Heilsueflandi framhaldsskóla sitja:
Fulltrúar Menntavísindasviðs, Guðrún Ragnarsdóttir lektor og Kolbrún Pálsdóttir deildarforseti
Fulltrúi Menntamálastofnunar, Þóra Þórðardóttir, sérfræðingur í Menntamálum
Fulltrúi Rannsókna og greiningar, Jón Sigfússon, sérfræðingur í ungmennarannsóknum
Fulltrúi Skólapúlsins, Kristján Ketill Stefánsson, sérfræðingur menntarannsóknir
Fulltrúi Menntamálaráðuneytis, Sigurveig Gunnarsdóttir sérfræðingur á skrifstofu framhaldsskóla
Fulltrúi Heimilis og skóla, Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri
Fulltrúi Forvarnaraðila/tengiliða/stoðþjónustu HEF í skólum, Bóas Valdórsson sálfræðingur Menntaskólanum í Hamrahlíð og Arna Garðarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur Menntaskólans í Reykjavík
Fulltrúi Heilsugæslu, Ása Sjöfn Lórensdóttir, hjúkrunarfræðingur
Fulltrúi Sambands íslenskra framhaldsskóla, Magnús Gunnar Gíslason
Fulltrúi Félags skólameistara, Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskóla
Hópurinn er til ráðgjafar um framkvæmd og starfsemi verkefnisins Heilsueflandi grunnskóli.
Í faghópnum sitja eftirtaldir ráðgjafar:
Anna Ingadóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
Ása Sjöfn Lórensdóttir, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu
Bryndís Jónsdóttir, Heimili og skóli
Hjördís Eva Þórðardóttir, Mennta- og barnamálaráðuneyti
Ólöf Kristín Sívertsen, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
Rúnar Helgi Haraldsson, Menntamálastofnun
Teymi Heilsueflandi grunnskóla
Ingibjörg Guðmundsdóttir – teymisstjóri og verkefnisstjóri Heilsueflandi grunnskóla
Gígja Gunnarsdóttir – verkefnisstjóri hreyfingar og Heilsueflandi samfélags
Jenný Ingudóttir – verkefnisstjóri ofbeldisforvarna og Heilsueflandi leikskóla
Jóhanna Eyrún Torfadóttir – verkefnisstjóri næringar
Rafn M. Jónsson – verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna
Sigrún Daníelsdóttir – verkefnisstjóri geðræktar
Sólveig Karlsdóttir – verkefnisstjóri
Sveinbjörn Kristjánsson – sérfræðingur
Í fagráði um áfengis- og vímuefnaráðgjafa sitja eftirtaldir fulltrúar:
Jóna Margrét Ólafsdóttir, formaður ráðsins,
Valgerður Rúnarsdóttir, læknir SÁÁ,
Lára Sif Lárusdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi LSH,
Elín Hrefna Garðarsdóttir, læknir LSH.
Hlutverk fagráðs um sjálfsvígsforvarnir á Íslandi er að vera landlækni til ráðgjafar í málefnum sem snerta sjálfsvígsforvarnir og stuðning við eftirlifendur.
Ráðið er þannig skipað:
Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnisstjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis
Hans Guðberg Alfreðsson, prestur og prófastur, fyrir hönd Þjóðkirkjunnar
Sigrún Sigurðardóttir, prófessor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, fyrir hönd Geðhjálpar
Tómas Kristjánsson, sálfræðingur, lektor við sálfræðideild Háskóla Íslands
Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingur og rithöfundur
Þórgunnur Ársælsdóttir, yfirlæknir bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs Landspítala
Skipunartími er til ársloka 2026.
Sóttvarnir
Núverandi sóttvarnaráð var skipað 4. júní 2025 til fjögurra ára. Verkefnum ráðsins er lýst í sóttvarnalögum nr. 19/1997. Sóttvarnaráð skipa:
Aðalmenn
Ólafur Guðlaugsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma, formaður
Karl G. Kristinsson, sérfræðingur á sviði bakteríufræði, varaformaður
Brynja Ármannsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
Elísabet R. Jóhannesdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
Gunnar Tómasson, sérfræðingur á sviði faraldsfræði/heilbrigðisfræði
Nanna S. Kristinsdóttir, heilsugæslulæknir
Ingunn Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur með sérþekkingu á sviði sóttvarna
Varamenn
Agnar Bjarnason, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma
Guðrún Svanborg Hauksdóttir, sérfræðingur á sviði bakteríufræði
Guðrún Erna Baldvinsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
Erna Milunka Kojic, sérfræðingur á sviði kynsjúkdóma
Valtýr Thors, sérfræðingur á sviði faraldsfræði og heilbrigðisfræði
Ásmundur Jónasson, heilsugæslulæknir
Sigrún Rósa Steindórsdóttir, hjúkrunarfæðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna
Skipun ráðsins er frá 4. júní 2025 til 3. júní 2029.
Samstarfsnefnd um sóttvarnir er skipuð skv. 2. mgr. 11. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, með síðari breytingum. Hlutverk samstarfsnefndarinnar er að afla nauðsynlegra gagna og hafa yfirumsjón með nauðsynlegum aðgerðum til að meta og uppræta smithættu eða hættu sem stafar af dýrum, matvælum, starfsemi, vatni, skolplögnum, loftræstingu eða öðru í umhverfinu sem getur dreift smitnæmum sjúkdómsvöldum, eiturefnum eða geislavirkum efnum sem ógna heilsu manna.
Í nefndinni sitja eftirtaldir skipaðir til fjögurra ára frá 4. september 2024:
Aðalmenn
Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, formaður
Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, tilnefnd af Geislavörnum ríkisins
Þorvaldur H. Þórðarson, tilnefndur af Matvælastofnun
Vigdís Tryggvadóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Margrét Bragadóttir, tilnefnd af Umhverfis- og orkustofnun
Ísak Sigurjón Bragason, tilnefndur af Umhverfis- og orkustofnun
Varamenn
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, embætti landlæknis
Kjartan Guðnason, tilnefndur af Geislavörnum ríkisins
Auður L. Arnþórsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Katrín Guðjónsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Frigg Thorlacius, tilnefnd af Umhverfis- og orkustofnun
Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 4. september 2024 til 3. september 2028.
Rafrænar heilbrigðislausnir
Stýrihópur um þróun og stefnumótun varðandi stafrænar lausnir og heilbrigðistækni í heilbrigðisþjónustu var skipaður af heilbrigðisráðherra í desember 2022. Hópurinn er samráðsvettvangur og ráðuneytinu til ráðgjafar við að móta stefnu og framtíðarsýn á þessu sviði. Stýrihópurinn er skipaður til fjögurra ára.
Hópnum er meðal annars ætlað að fjalla um framtíð vefgáttarinnar Heilsuveru og byggja grunn að miðlægu gagnasafni ópersónulegra upplýsinga til að styðja við ákvarðanatöku og stefnumótun í málaflokknum. Hópurinn mun ennfremur fjalla um fjárfestingar í tækni- og hugbúnaði og samþættingu gagnagrunna og notendaviðmóts hjá stofnunum heilbrigðiskerfisins.
Hópnum er ætlað að vinna tillögu að stefnu um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Við stefnumótunarstarfið skal byggt á heilbrigðisstefnu til ársins 2030, stafrænni stefnu heilbrigðisráðuneytisins og tekið mið af markmiðum ríkisstjórnarinnar um stafrænt Ísland.
Gert er ráð fyrir að stýrihópurinn muni kalla til sín aðra hag- og samstarfsaðila eftir þörfum, svo sem frá Sjúkratryggingum Íslands, Lyfjastofnun, Samtökum iðnaðarins, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Nýjum Landspítala og notendaráði heilbrigðisþjónustunnar.
Ásta Valdimarsdóttir, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu er formaður stýrihópsins. Aðrir fulltrúar í hópnum eru:
Arnar Bergþórsson, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, án tilnefningar
Ingi Steinar Ingason, tilnefndur af embætti landlæknis
Alma D. Möller, tilnefnd af embætti landlæknis
Dagný Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum heilbrigðisfyrirtækja
Sigurður E. Sigurðsson, tilnefndur af Sjúkrahúsinu á Akureyri
Sigríður Dóra Magnúsdóttir, tilnefnd af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Björn Jónsson, tilnefndur af Landspítala
Hanna Kristín Guðjónsdóttir, tilnefnd af Landspítala
Agnar Guðmundsson, tilnefndur af Landssambandi heilbrigðisstofnana
Ingibjörg Eyþórsdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
Netöryggisráð starfar undir stjórn gæða- og öryggisstjóra embættis landlæknis og hefur það hlutverk að taka afstöðu til öryggismála á sviði upplýsingatækni fyrir embættið.
Þeir sem eiga sæti í ráðinu eru:
Brynhildur Ýr Ottósdóttir, gæða- og öryggisstjóri
Einar Logi Einarsson, tæknilegur sérfræðingur
Ólafur Kristján Ragnarsson, tæknilegur sérfræðingur
Benedikt Benediktsson, teymisstjóri rekstrar
Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi
Ingi Steinar Ingason, sviðstjóri miðstöðvar rafrænna heilbrigðislausna
Hægt er að senda inn fyrirspurnir um ýmis málefni tengd upplýsingaöryggi í heilbrigðiskerfinu en einnig er hægt að leggja fyrir ráðið nýjar lausnir eða kerfi sem er verið að þróa fyrir heilbrigðiskerfið. Netöryggisráðið getur þá gefið umsögn og tillögur til þess að tryggja að verkefnið standist þær öryggiskröfur sem embætti landlæknis setur.
Netfang netöryggisráðs: netoryggi@landlaeknir.is
Umsagnir netöryggisráðs
Sé óskað er eftir því að netöryggisráð gefi umsögn fyrir stök verkefni þarf að senda inn eftirfarandi upplýsingar um verkefnið.
Almenn lýsing á kerfinu
Tengiliður verkefnis
Hvaða aðilar koma að verkefnum?
Hvar verður verkefnið hýst?
Er um að ræða breytingu á kerfi sem er til eða nýja lausn?
Hverjir eru notendur kerfisins?
Hvernig er innskráning á kerfið?
Hvernig er aðgangsheimildarveitingu háttað?
Er tenging við önnur kerfi?
Hvernig er þeim samskiptum háttað?
Eru gögn skráð í gagnagrunna utan kerfis?
Hvernig gögn er verið að vinna með?
Til upplýsinga er einnig bent á Þróunarhandbók sem er notum fyrir alla hugbúnaðarþróun á vegum embættis landlæknis.
Hlutverk fagráðsins er að tryggja faglegar ákvarðanir og málefnalega vinnu hvað varðar notkun, þýðingu og innleiðingu á kóðun sjúkraskrárupplýsinga í heilbrigðisþjónustu á Íslandi.
Fagráðið er skipað tíu fagaðilum með áratuga reynslu í kóðun heilbrigðisupplýsinga.
Eftirtaldir aðilar skipa fagráðið:
Guðrún Auður Harðardóttir, embætti landlæknis
Arna Harðardóttir, embætti landlæknis
Ingi Steinar Ingason, embætti landlæknis
Ásta Thoroddsen, Háskóli Íslands
Brynja Örlygsdóttir, Háskóli Íslands
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Jóhann Heiðar Jóhannsson, Landspítali
Kristján Guðmundsson, Læknastöðin Álfheimum
Þórður G. Ólafsson, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Öryggi sjúklinga
Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er landlækni skylt að setja á fót fagráð á helstu verksviðum embættisins. Í þeim eiga sæti sérfróðir aðilar og fulltrúar stofnana og félagasamtaka á viðkomandi sviði. Fagráði um sjúklingaöryggi er ætlað að vera embætti landlæknis til ráðgjafar um mál er varða öryggi sjúklinga.
Verkefni fagráðs um sjúklingaöryggi eru meðal annars:
Fylgjast með framþróun og áherslum á sviði öryggis sjúklinga, hérlendis og á alþjóðavísu, og hafa yfirsýn yfir stöðu mála hérlendis.
Til hliðsjónar skal hafa aðgerðaráætlun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um öryggi sjúklinga, Global Patient Saftey Action Plan 2021-2030.
Vinna að verkefnum sem landlæknir felur fagráðinu og varða kunna greiningu, þróun eða útfærslur sem auka öryggi og gæði fyrir notendur heilbrigðisþjónustunnar.
Undirbúa málþing í tilefni alþjóðlegs dags öryggis sjúklinga sem er 17. september ár hvert.
Önnur verkefni sem varða öryggi sjúklinga og fulltrúar í fagráði fá vitneskju um og telja mikilvægt að fái umfjöllun í fagráði um sjúklingaöryggi.
Landlæknir skipar fagráðið til tveggja ára í senn.
Hrefna Þengilsdóttir, formaður án tilnefningar frá embætti landlæknis
Gyða Ölvisdóttir, fulltrúi notenda tilnefndur af Almannaheillasamtökunum Heilsuhagur
Ástþóra Kristinsdóttir, fulltrúi Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar
Hjörtur F. Hjartarson, fulltrúi Landspítala
Sigurður E. Sigurðsson, fulltrúi heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni (HVE, HVest, HSA, HSN, HSU, HSS, SAk) tilnefndur af Landssambandi heilbrigðisstofnana
Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, fulltrúi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu
Inga Berglind Birgisdóttir, fulltrúi Samtaka heilbrigðisfyrirtækja