Laus störf
Hjá embætti landlæknis starfa 80-90 manns. Þetta er breiður hópur fólks með ólíka menntun og starfsreynslu sem saman vinnur að því að stuðla að heilbrigði landsmanna.
Laus störf hjá embætti landlæknis eru auglýst á Starfatorgi. Ef ekki birtast upplýsingar um laus störf þegar smellt er á hlekkinn að neðan þá eru engin laus störf hjá stofnuninni eins og er.