Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. mars 2022
HSN festi kaup á skolsetunum og hafa 18 setur verið settar upp hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar sem þurftu aðstoð einu sinni til tvisvar á dag.
3. mars 2022
Hjartavernd Norðurlands færði heilsugæslunni að gjöf hjartalínuritstæki af fullkomnustu gerð.
4. febrúar 2022
HSN á Akureyri keypti sinn fyrsta 100% rafmagnsbíl, sem er af gerðinni Volvo XC40. Fyrir á HSN sex MMC Outlander tengiltvinnbíla
6. janúar 2022
Jóhann Johnsen var ráðinn í starf yfirlæknis á HSN á Húsavík og Rúnar Sigurður Reynisson hefur hafið störf sem yfirlæknir á HSN á Dalvík
28. desember 2021
HSN hefur sett sér loftslagsstefnu með 30% samdráttarmarkmiði á losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030.