Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. júní 2022
Í vikunni var afhentur 100% rafdrifinn Ŝkoda Enyaq sem tekinn verður í notkun á Blönduósi.
25. maí 2022
Bjóðum ykkur velkomin á 5. hæðina á HSN Hafnarstræti 99. Opið verður alla virka daga frá kl. 10:15-11:00. Lokað um helgar. Einungis PCR sýnatökur í boði.
13. maí 2022
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN.
12. maí 2022
Á Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga, 12. maí fögnum við afrekum og störfum hjúkrunarfræðinga um allan heim.
5. maí 2022
Til hamingju með daginn ljósmæður! Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er í dag, 5. maí.
16. mars 2022
HSN og Origo hafa gert með sér samning um prentlausn HSN.
14. mars 2022
Margrét Víkingsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri rafrænna sjúkraskrárkerfa hjá HSN.
11. mars 2022
HSN hefur að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er liður í því að horfa til Grænna skrefa við val á bílaleigubílum.
Gengið hefur verið frá ráðningu við Sigurð Jóhannesson sem tekur við starfi yfirhjúkrunarfræðings þann 1. maí nk.
10. mars 2022
HSN festi kaup á skolsetunum og hafa 18 setur verið settar upp hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar sem þurftu aðstoð einu sinni til tvisvar á dag.