Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun
10. mars 2021
11. nóvember hélt NIPI (Nordic Inclusive Publishing Initiative) ráðstefnu sem sérstaklega var ætluð útgefendum og starfsfólki bókasafna, þar sem alþjóðlegir fyrirlesarar með sérþekkingu á fjölmörgum hliðum rafrænnar og aðgengilegrar útgáfu kynntu fyrir lykilþátttakendum úr norrænni útgáfu hvað þarf til til að ástunda útgáfu án aðgreiningar.
3. desember 2020
Á fullveldisdaginn, 1. desember, var Þórunni Hjartardóttur veitt viðurkenning fyrir ómetanlegt framlag á lestri bóka fyrir Hljóðbókasafn Íslands, en hún hefur á árunum 1992-2020 lesið inn 500 bækur fyrir safnið.
9. nóvember 2020
Hljóðbókasafn Íslands hefur lengi verið virkt í alþjóðlegu samstarfi, enda er starfsemin mjög sérhæfð og gagnlegt samstarf er einna helst að finna hjá systursöfnum á erlendri grund.
25. júní 2020
Hljóðbókasafn Íslands skrifaði í dag undir samning milli SÍM (Samstarf um íslenska máltækni) og Almannaróms (miðstöðvar um máltækni).
27. apríl 2020
Í dag var nýr hljóðbókaspilari settur í loftið á vefsíðu safnsins, hbs.is.
6. apríl 2020
Hljóðbókasafn Íslands hvetur lánþega sína til að taka þátt í átakinu Tími til að lesa, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.
23. mars 2020
Nokkrar fyrirspurnir hafa borist safninu um að opna aðgang að hljóðbókum safnsins tímabundið á meðan íslenskt samfélag tekst á við COVID-19.
20. mars 2020
Kæru lánþegar, í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 veirunnar verður starfsfólki Hljóðbókasafns skipt upp í tvo hópa frá og með mánudeginum 23. mars.
18. mars 2020
Marín Guðrún Hrafnsdóttir hefur tekið við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands.
23. ágúst 2019
Hljóðbókasafn Íslands hlaut nýlega Samfélagslampa Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.