Þessi frétt er meira en árs gömul
Lánþegar athugið
20. mars 2020
Kæru lánþegar, í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 veirunnar verður starfsfólki Hljóðbókasafns skipt upp í tvo hópa frá og með mánudeginum 23. mars.


Hóparnir munu vinna til skiptis til þess að minnka líkur á að þjónustan skerðist eða leggist af meðan þetta ástand gengur yfir. Leggjumst öll á eitt, sýnum tillitssemi og þolinmæði. Öll él birtir upp um síðir.