Fara beint í efnið
Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Hlutverk, framtíðarsýn og gildi

Hlutverk

Hlutverk Fiskistofu er að annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða, hafa eftirlit með fiskveiðum, úrvinnslu og útgáfu þar um.

Framtíðarsýn

Fiskistofa er framsækin og skilvirk stjórnsýslu og eftirlitsstofnun, sem er leiðandi í fiskveiðistjórnun á heimsvísu.

hlutverk og framtíðarsýn

Gildi Fiskistofu

Traust

Eftirlit og þjónusta, unnin af fagmennsku með jafnræði að leiðarljósi. Sýnum hvert öðru trúnað og traus. Tökum ábyrgð á verkefnum. Veitum stuðning og leiðsögn við að fylgja þeim eftir.

Framsækni

Stöðugt umbótastarf. Tækni og þekking nýtt til að ná góðum árangri. Sýnum frumkvæði og styðjum við menntun, framþróun og nýsköpun í starfi.

Virðing

Jákvætt viðhorf, heiðarleiki og sanngjörn samskipti. Sýnum hvert öðru virðingu - í orði og í verki.

Gildi