Fara beint í efnið
Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Áherslur

Upplýsingar og gagnagreining

  • Afla og miðla víðtækari upplýsingum og þekkingu á fiskveiðum og auðlindinni svo viðhorf og starfshættir verði markvissir og gagnsæir.

  • Bæta aðgengi að rauntímaupplýsingum með þarfir hagaðila í huga.

  • Tryggja áreiðanleika upplýsinga/gagna Fiskistofu.

Eftirlit

  • Nota greiningar og áhættumat til markvissara og skilvirkara eftirlits.

  • Fyrirbyggja brotlega hegðun með leiðbeiningum og upplýsingargjöf og stuðla þannig að betri umgengni um auðlindina.

Starfshættir og þjónusta

  • Einfalda ferla og starfshætti þvert á starfsemina, með skilvirkni og sjálfvirkni að leiðarljósi.

  • Stuðla að markvissri og skipulagðri starfsþróun til að byggja undir ánægju starfsmanna og faglega starfsemi Fiskistofu.

  • Innleiða verkefnamenningu sem miðar að gagnsæi og þverfaglegri teymisvinnu.

Samstarf

  • Víðtækt samstarf við hagaðila með sameiginlegan ávinning í huga.

  • Samstarf sem stuðlar að nýsköpun og framþróun Fiskistofu. Jafnt erlent sem innlent.

áherslur