Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. júní 2024
Alþingi hefur samþykkt lög um hlutdeildasetningu á grásleppu og munu lögin taka gildi 1. september næstkomandi.
25. júní 2024
Síðasti dagur til að senda inn beiðni um hlutdeildaflutning á fiskveiðiárinu er 31. júlí.
Búið er að laga þá villu sem upp kom í kerfum Fiskistofu og því er búið að opna aftur fyrir millifærslur.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
24. júní 2024
Rafrænar millifærslur liggja tímabundið niðri.
Túnfiskur getur veiðst sem meðafli í uppsjávarveiðum því viljum við vekja athygli á að það þarf að tilkynna allan túnfiskafla til Fiskistofu sem fyrst.
21. júní 2024
Nýtt fiskveiðiár hefst þann 1. september og viljum við hvetja aðila til að kynna sér framkvæmd á úthlutun og millifærslum komandi fiskveiðiárs.
20. júní 2024
Af gefnu tilefni vill Fiskistofa benda á að Pollurinn við Akureyri er á ósasvæði Eyjafjarðarár.
18. júní 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í júní.
13. júní 2024
Fiskistofa hefur tilkynnt 567 útgerðaraðilum á strandveiðum að skip þeirra hafi veitt umfram það afla hámark sem heimilt er að veiða í hverri veiðiferð strandveiða í maí.