Fara beint í efnið
Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Skipti á aflamarki - tilboð óskast

24. október 2024

Skiptimarkaðurinn hefur opnað. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 12:00 fimmtudaginn 31. október 2024.

fiskistofa fiskar i neti mynd

Fiskistofa auglýsir eftir tilboðum í neðangreint aflamark í tilgreindri tegund í skiptum fyrir aflamark í þorski. Samkvæmt 8. grein reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni.

Fisktegund

Þorskígildisstuðlar

Magn í boði

Ýsa

0,64

71.450

Ufsi

0,67

50.048

Karfi

0,61

1.453.944

Langa

0,57

42.242

Blálanga

0,43

12.720

Keila

0,29

80.064

Steinbítur

0,47

6.331

Hlýri

0,64

14.119

Skötuselur

1,17

8.968

Gulllax

0,26

650.469

Grálúða

1,92

491.988

Skarkoli

0,91

384.131

Þykkvalúra

1,32

47.346

Langlúra

0,62

71.970

Sandkoli

0,34

17.602

Íslensk sumargotssíld

0,19

4.047

Úthafsrækja

0,81

240.461

Rækja við Snæfellsnes

0,86

19.875

Litli karfi

0,21

30.157

Sæbjúga svæði A

0,19

8.321

Sæbjúga svæði B

0,19

2.756

Sæbjúga svæði C

0,19

2.120

Sæbjúga svæði D

0,19

2.385

Sæbjúga svæði E

0,19

21.730

Sæbjúga svæði F

0,19

12.985

Sæbjúga svæði G

0,19

52.841

Sæbjúga svæði H

0,19

17.490

Ígulker svæði A

0,36

2.597

Ígulker svæði B

0,36

4.611

Ígulker svæði C

0,36

3.074

Breiðasundsskel

0,21

2.650

Hvammsfjarðarskel

0,21

1.325

Við mat tilboða er stuðst við meðalverð aflamarks síðasta mánaðar sem er fyrir þorsk 507,35 kr/kg.

Tilboð er sent í gegnum nýtt tilboðsmarkaðskerfi Fiskistofu. Prófkúruhafar eða einstaklingar sem veitt hefur verið umboð, sjá leiðbeiningar, geta lagt inn tilboð á tilboðsmarkaði á notendavænan og einfaldan hátt.

  • Ekki er gerð krafa um lágmarkstilboð.

  • Hver úthlutun aflaheimilda kostar 15.400 kr. samkvæmt gjaldskrá Fiskistofu.

  • Vinsamlega kynnið ykkur reglugerð um skiptimarkað.