Skipti á aflamarki - tilboð óskast
24. október 2024
Skiptimarkaðurinn hefur opnað. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 12:00 fimmtudaginn 31. október 2024.
Fiskistofa auglýsir eftir tilboðum í neðangreint aflamark í tilgreindri tegund í skiptum fyrir aflamark í þorski. Samkvæmt 8. grein reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni.
Fisktegund | Þorskígildisstuðlar | Magn í boði |
Ýsa | 0,64 | 71.450 |
Ufsi | 0,67 | 50.048 |
Karfi | 0,61 | 1.453.944 |
Langa | 0,57 | 42.242 |
Blálanga | 0,43 | 12.720 |
Keila | 0,29 | 80.064 |
Steinbítur | 0,47 | 6.331 |
Hlýri | 0,64 | 14.119 |
Skötuselur | 1,17 | 8.968 |
Gulllax | 0,26 | 650.469 |
Grálúða | 1,92 | 491.988 |
Skarkoli | 0,91 | 384.131 |
Þykkvalúra | 1,32 | 47.346 |
Langlúra | 0,62 | 71.970 |
Sandkoli | 0,34 | 17.602 |
Íslensk sumargotssíld | 0,19 | 4.047 |
Úthafsrækja | 0,81 | 240.461 |
Rækja við Snæfellsnes | 0,86 | 19.875 |
Litli karfi | 0,21 | 30.157 |
Sæbjúga svæði A | 0,19 | 8.321 |
Sæbjúga svæði B | 0,19 | 2.756 |
Sæbjúga svæði C | 0,19 | 2.120 |
Sæbjúga svæði D | 0,19 | 2.385 |
Sæbjúga svæði E | 0,19 | 21.730 |
Sæbjúga svæði F | 0,19 | 12.985 |
Sæbjúga svæði G | 0,19 | 52.841 |
Sæbjúga svæði H | 0,19 | 17.490 |
Ígulker svæði A | 0,36 | 2.597 |
Ígulker svæði B | 0,36 | 4.611 |
Ígulker svæði C | 0,36 | 3.074 |
Breiðasundsskel | 0,21 | 2.650 |
Hvammsfjarðarskel | 0,21 | 1.325 |
Við mat tilboða er stuðst við meðalverð aflamarks síðasta mánaðar sem er fyrir þorsk 507,35 kr/kg.
Tilboð er sent í gegnum nýtt tilboðsmarkaðskerfi Fiskistofu. Prófkúruhafar eða einstaklingar sem veitt hefur verið umboð, sjá leiðbeiningar, geta lagt inn tilboð á tilboðsmarkaði á notendavænan og einfaldan hátt.