Starfsmenn Fiskistofu sækja Sjávarútvegsráðstefnuna 7. og 8. nóvember
7. nóvember 2024
Ráðstefnan ber að þessu sinni yfirskriftina Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti.
Fulltrúar Fiskistofu þau Elín Björg Ragnarsdóttir, Fiskistofustjóri og Viðar Ólason sviðstjóri veiðieftirlits verða með erindi á ráðstefnunni. Auk þess mun Elín stjórna einni málstofu á ráðstefnunni.
Svörunartími erinda mun lengjast af þeim sökum.