Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. apríl 2023
Frá og með 5. apríl 2023 er felld niður línuívilnun í löngu.
31. mars 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski.
Við vekjum athygli á hrygningarstoppi sem tekur gildi þann 1. apríl.
Eftirlit í apríl - uppfærð frétt 3. apríl
29. mars 2023
Matvælaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga. - uppfærð frétt 17. apríl.
23. mars 2023
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
Fiskistofa vill árétta að skip sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar samkvæmt sérstöku sérstöku leyfi Fiskistofu, er skylt að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin.
21. mars 2023
Fiskistofa er lokuð þriðjudaginn 21. mars vegna starfsdags.
16. mars 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.