Fara beint í efnið

Prentað þann 29. jan. 2022

Stofnreglugerð

1247/2008

Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (I).

1. gr. Gildissvið.

Reglugerð þessi gildir um innflutning og útflutning á víni milli Íslands og annarra ríkja á EES-svæðinu. Vín sem upprunnið er frá landi utan hins Evrópska efnahagssvæðis heyrir ekki undir reglugerðina, samanber bókun 47 við EES-samninginn.

2. gr. Reglugerðir.

Eftirfarandi reglugerðir Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín skulu gilda á Íslandi með þeirri aðlögun sem fram kemur í viðkomandi ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar:

 1. Sameiginleg skipulagning vínmarkaðarins.

  1. Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 609), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 44/2006, 7. september 2006, bls. 39), eins og henni var breytt með:
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1795/2003 frá 13. október 2003 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 841), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín.
 2. Aðferðir bandalagsins við víngreiningu.
  Eftirfarandi reglugerðir um breytingar á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2676/90 frá 17. september 1990 um að ákveða aðferðir bandalagsins við víngreiningu, eins og henni var breytt með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2645/92 frá 11. september 1992:

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 60/95 frá 16. janúar 1995 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 18/1996, 25. apríl 1996, bls. 5), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 4/96 frá 29. febrúar 1996 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 18/1996, 25. apríl 1996, bls. 1);
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 69/96 frá 18. janúar 1996 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 44/1997, 23. október 1997, bls. 9), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 42/97 frá 10. júlí 1997 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 44/1997, 23. október 1997, bls. 8);
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 822/97 frá 6. maí 1997 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 30/1999, 8. júlí 1999, bls. 190), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/98 frá 31. júlí 1998 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 30/1999, 8. júlí 1999, bls. 189);
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/1999 frá 12. apríl 1999 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 26/2000, 17. maí 2000, bls. 112), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2000 frá 31. mars 2000 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 27/2000, 15. júní 2000, bls. 20);
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2003 frá 10. mars 2003 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 827), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  6. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 128/2004 frá 23. janúar 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 842), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín; og
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1293/2005 frá 5. ágúst 2005 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 76/2008, 18. desember 2008, bls. 365), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2006 frá 22. september 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 60/2006, 30. nóvember 2006, bls. 44).
 3. Reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999, einkum varðandi gæðavín frá tilgreindum héruðum.

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1607/2000 frá 24. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 693), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín.
 4. Lágmarksstyrkur náttúrulegs alkóhóls.

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1793/2003 frá 13. október 2003 um að fastsetja lágmarksstyrk náttúrulegs alkóhóls, miðað við rúmmál, í "Vinho verde"-gæðavínum frá vínræktarsvæðinu C I a) í Portúgal fyrir vínárin 2003/2004 og 2004/2005 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 840), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín.
 5. Beitingarreglur varðandi fylgiskjöl vegna flutnings á vínafurðum.

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 884/2001 frá 24. apríl 2001 þar sem mælt er fyrir um ítarleg framkvæmdaákvæði varðandi fylgiskjöl vegna flutnings á vínafurðum og skrár sem þarf að halda innan víngeirans (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 746), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín, eins og henni var breytt með:
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 908/2004 frá 29. apríl 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 878), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín.
 6. Reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 og um vínfræðilegar vinnsluaðferðir og vinnslu.

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1622/2000 frá 24. júlí 2000 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 700), þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins og settar Bandalagsreglur um vínfræðilegar vinnsluaðferðir og vinnslu sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín, eins og henni var breytt með:
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2451/2000 frá 7. nóvember 2000 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 744) sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1609/2001 frá 6. ágúst 2001 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 767), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1655/2001 frá 14. ágúst 2001 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 768), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2066/2001 frá 22. október 2001 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 770), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  6. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1410/2003 frá 7. ágúst 2003 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 837), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1427/2004 frá 9. ágúst 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 883), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  8. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1428/2004 frá 9. ágúst 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 887), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín; og
  9. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 643/2006 frá 27. apríl 2006 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 78/2008, 18. desember 2008, bls. 196), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 161/2006 frá 8. desember 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 15/2007, 29. mars 2007, bls. 31).
 7. Lýsing, heiti, framsetning og vernd tiltekinna vínafurða.

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 753/2002 frá 29. apríl 2002 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 772), um tilteknar reglur við beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1493/1999 að því er varðar lýsingu, heiti, framsetningu og vernd tiltekinna vínafurða, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín, eins og henni var breytt með:
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2002 frá 25. nóvember 2002 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 826), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1205/2003 frá 4. júlí 2003 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 836), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 316/2004 frá 20. febrúar 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 851), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 908/2004 frá 29. apríl 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 878), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  6. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1429/2004 frá 9. ágúst 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 891), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín;
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1991/2004 frá 19. nóvember 2004 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 68/2008, 20. nóvember 2008, bls. 901), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín; og
  8. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1512/2005 frá 15. september 2005 (sem er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, nr. 76/2008, 18. desember 2008, bls. 369), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á bókun 47 við EES-samninginn um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín.

3. gr. Gildistaka og lagastoð.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 193. gr. tollalaga nr. 88/2005, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 23. desember 2008.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.

Haraldur Steinþórsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.