Fara beint í efnið

Prentað þann 23. des. 2024

Breytingareglugerð

1229/2013

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1023/2011 um endurgreiðslu kostnaðar fyrir einnota áhöld og efni vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.

1. gr.

Í stað "31. desember 2013" í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr. kemur: 31. mars 2014.

2. gr.

Í stað "31. desember 2013" í 8. gr. kemur: 31. mars 2014.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 38. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 597/2013 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1023/2011 um endurgreiðslu kostnaðar fyrir einnota áhöld og efni vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.

Velferðarráðuneytinu 20. desember 2013.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Hrönn Ottósdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.