Fara beint í efnið

Prentað þann 30. des. 2024

Stofnreglugerð

1000/2016

Reglugerð um innkaup sem falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu samkvæmt lögum um opinber innkaup.

1. gr.

Innkaup á eftirfarandi sviðum falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu skv. 92. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016:

  1. Heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta og þjónusta tengd henni (CPV 75200000-8, 75231200-6; 75231240-8, 79611000-0, 79622000-0, 79624000-4, 79625000-1, frá 85000000-9 til 85323000-9, 98133100-5, 98133000-4, 98200000-5, 98500000-8 og 98513000-2 til 98514000-9).
  2. Stjórnsýsluþjónusta, félagsþjónusta, þjónusta á sviði menntunar, heilsugæslu og menningarstarfsemi (CPV 85321000-5, 85322000-2, 75000000-6, 75121000-0, 75122000-7, 75124000-1, frá 79995000-5 til 79995200-7, frá 80000000-4 til 80660000-8, frá 92000000-1 til 92700000-8, 79950000-8, 79951000-5, 79952000-2, 79952100-3, 79953000-9, 79954000-6, 79955000-3 og 79956000-0).
  3. Lögboðnar almannatryggingar (CPV 75300000-9). Þjónustan fellur þó ekki undir lög um opinber innkaup ef hún er skipulögð sem þjónusta í almannaþágu sem er ekki af efnahagslegum toga.
  4. Þjónusta sem tengist greiðslu bóta frá hinu opinbera (CPV 75310000-2, 75311000-9, 75312000-6, 75313000-3, 75313100-4, 75314000-0, 75320000-5, 75330000-8 og 75340000-1).
  5. Önnur samfélagsþjónusta, félagsleg og persónuleg þjónusta, þ.m.t. þjónusta stéttarfélaga, stjórnmálasamtaka, æskulýðssamtaka og annarra félagasamtaka (CPV 98000000-3, 98120000-0, 98132000-7, 98133110-8 og 98130000-3).
  6. Þjónusta trúfélaga (CPV 98131000-0).
  7. Hótel- og veitingaþjónusta (CPV 55100000-1 til 55410000-7, 55521000-8 til 55521200-0, 55521000-8, 55521100-9, 55521200-0, 55520000-1, 55522000-5, 55523000-2, 55524000-9, 55510000-8, 55511000-5, 55512000-2 og 55523100-3),
  8. Lögfræðiþjónusta, að því marki sem hún er ekki undanskilin skv. 11. gr. laga um opinber innkaup (CPV 79100000-5 til 79140000-7 og 75231100-5).
  9. Önnur stjórnsýsluþjónusta og opinber þjónusta (CPV 75100000-7 til 75120000-3, 75123000-4 og 75125000-8 til 75131000-3).
  10. Þjónusta við samfélagið (CPV 75200000-8 til 75231000-4).
  11. Þjónusta tengd fangelsum, þjónusta við almannaöryggi og björgunarþjónusta, að því marki sem hún er ekki undanskilin skv. 11. gr. laga um opinber innkaup (CPV 75231210-9 til 75231230-5, 75240000-0 til 75252000-7, 794300000-7 og 98113100-9).
  12. Eftirgrennslan og öryggisþjónusta (CPV 79700000-1 til 79721000-4, 79722000-1 og 79723000-8).
  13. Alþjóðleg þjónusta (CPV 98900000-2 og 98910000-5).
  14. Póstþjónusta (CPV 64000000-6, 64100000-7, 64110000-0, 64111000-7, 64112000-4, 64113000-1, 64114000-8, 64115000-5, 64116000-2 og 64122000-7).

2. gr.

Kaupanda er heimilt að takmarka rétt til þátttöku í innkaupaferlum í samræmi við skilyrði 95. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 vegna innkaupa á eftirfarandi flokkum á sviði heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og þjónustu á sviði menningarmála:

  1. Stjórnsýsla á sviði menntamála, heilsugæslu og húsnæðismála (CPV 75121000-0, 75122000-7 og 75123000-4).
  2. Heimilishjálp, hjúkrunarþjónusta og önnur þjónusta heilbrigðisstarfsfólks (CPV 79622000-0, 79624000-4 og 79625000-1).
  3. Fræðslustarfsemi á forskólastigi eða á æðra námsstigi (CPV 80110000-8 og 80300000-7).
  4. Þjálfunarþjónusta (CPV 80420000-4).
  5. Fullorðinsfræðsla á háskólastigi (CPV 80430000-7).
  6. Þjálfun starfsfólks, aðstaða til þjálfunar og kennslu- og leiðbeiningarþjónusta (CPV 80511000-9, 80520000-5 og 80590000-6).
  7. Heilbrigðis- og félagsþjónusta (CPV 85000000-9 og 85100000-0).
  8. Þjónusta á sjúkrahúsum og tengd þjónusta (85110000-3, 85111000-0, 85111100-1, 85111200-2, 85111300-3, 85111320-9, 85111400-4 og 85111500-5).
  9. Stoðtækjaþjónusta, súrefnismeðferð, meinafræðileg þjónusta (CPV 85111600-6, 85111700-7 og 85111800-8).
  10. Stoðþjónusta og rúmfataþjónusta fyrir sjúkrahús (CPV 85112000-7 og 85112100-8).
  11. Heilsugæsla og þjónusta lækna (CPV 85120000-6, 85121000-3, 85121100-4, 85121110-7, 85121200-5 og 85121300-6).
  12. Tannlækningar og tengd þjónusta (CPV 85130000-9, 85131000-6, 85131100-7 og 85131110-0).
  13. Ýmis heilbrigðisþjónusta (CPV 85140000-2, 85141000-9, 85141100-0, 85141200-1, 85141210-4, 85141211-1 og 85141212-8).
  14. Ráðgjafarþjónusta hjúkrunarfræðinga (CPV 85141220-7).
  15. Þjónusta sjúkraliða og sjúkraþjálfara (CPV 85142000-6 og 85142100-7).
  16. Smáskammtalækningar (CPV 85142200-8).
  17. Hreinlætisþjónusta (CPV 85142300-9).
  18. Heimsending á vörum til nota við lausheldni (CPV 85142400-0).
  19. Sjúkraflutningaþjónusta (CPV 85143000-3).
  20. Heilbrigðisþjónusta og hjúkrun á dvalarheimilum (CPV 85144000-0 og 85144100-1).
  21. Þjónusta læknisfræðilegra rannsóknarstofa (CPV 85145000-7).
  22. Þjónusta blóðbanka, sæðisbanka og líffærabanka (CPV 85146000-4, 85146100-5 og 85146200-6).
  23. Heilbrigðisþjónusta í fyrirtækjum (CPV 85147000-1).
  24. Læknisfræðileg greiningarþjónusta (CPV 85148000-8).
  25. Þjónusta lyfsala (CPV 85149000-5).
  26. Dýraheilbrigðisþjónusta (CPV 85200000-1).
  27. Félagsráðgjafaþjónusta og þjónusta tengd henni (CPV 85300000-2, 85310000-5 og 85311000-2).
  28. Velferðarþjónusta fyrir aldraða, fatlaða eða börn og ungmenni (CPV 85311100-3, 85311200-4 og 85311300-5).
  29. Félagsráðgjafaþjónusta án dvalar á stofnun (CPV 85312000-9).
  30. Dagvistunarþjónusta (CPV 85312100-0, 85312110-3 og 85312120-6).
  31. Leiðbeininga- og ráðgjafarþjónusta (CPV 85312300-2, 85312300-2, 85312320-8 og 85312330-1).
  32. Velferðarþjónusta, ekki á vegum dvalarstofnana (CPV 85312400-3).
  33. Endurhæfingarþjónusta og starfstengd endurhæfing (CPV 85312500-4 og 85312510-7).
  34. Félagsþjónusta (CPV 85320000-8).
  35. Stjórnsýsla á sviði félagsþjónustu (CPV 85321000-5).
  36. Aðgerðaáætlanir á vegum sveitarfélaga (CPV 85322000-2).
  37. Heilsugæsla á vegum sveitarfélaga (CPV 85323000-9).
  38. Þjónusta bókasafna, skjalasafna, safna og önnur menningarstarfsemi (CPV 92500000-6).
  39. Íþróttastarfsemi (CPV 92600000-7).
  40. Þjónusta veitt af félagslegum aðildarsamtökum og ungmennafélögum (CPV 98133000-4 og 98133110-8).

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 95. og 122. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 og tekur þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 8. nóvember 2016.

F. h. r.

Sigurður H. Helgason.

Hrafn Hlynsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.